Tuesday, July 24, 2007
Afmaeli
Eg atti afmaeli a Sunnudaginn :) Eg og Ray forum a Laugardaginn ad skoda afmaelisgjafir og ut ad borda a Laugardagskvold a "Hogs Breath" (I know, hljomar ekkert voda fancy, en thetta er must stadur ad fara a!). Nu svo a afmaelisdaginn sjalfan fekk eg pakkana mina fra Ray og familiunni hans :) Fra Ray fekk eg semsagt 2 otrulega flotta kjola :D og bok sem eg vildi adur en eg vissi ad hun vaeri komin ut (var bunad segja Ray fra bok sem eg las og ad eg var ad bida eftir ad hofundurinn gaefi ut nyja bok) og svo spa dag :D Eg var ekkert osatt skal eg segja ykkur. Svo fra systur hans fekk eg Cocoa bodylotionid mitt i risa gjafa pakka med ollu sem mogulega haegt er ad setja a sig (mitt var buid thetta faest ekki a islandi) (ekki bodyshop daemid). Svo fra mommu hans og pabba fekk eg risa sukkuladi fudge koku og ekta Cowboys jersey (Cowboys er NQL rudningslidid og vid forum alltaf a leikina og eg var bunad nefna ad mig langadi i svona en eg atti ekki pening i thad...okay, allaveganna, eg utskyri betur fyrir tha sem hafa einhvern ahuga a thessu :P). Nu, svo verd eg ad skella inn svona i lokinn ad Sigga min var svakalega saet og sendi mer blomvond alla leid til Astraliu (ekki i posti, heldur hafdi samband vid blomutsendingafyrirtaeki herna dettur mer helst i hug) og med thvi fylgdi saett kort sem greyid blomsendingakallarnir reyndu ad skrifa a islensku eftir bestu getu...mer fannst thetta saett :)
Allaveganna, minna en tvaer vikur i ad eg leggi af stad heim, eg er svoldid stressud ad fara fra ollum herna (tho lang mest Ray eins og kannski allir vita) eeeeen til hvers er internetid ef ekki til ad tengja heimshornin (og bla bla og jari jari ja) svo er lika alltaf gott ad koma heim og hitta alla vinina :P
Jaeja, i stad thess ad vera ad ana um allan bae ad gera eins mikid og eg get er eg bara ad taka thvi rolega, eg er hvort ed er bunad akveda ad koma aftur :)
Akvad bara ad skella inn sma bloggerii, sjaumst eftir tvaer vikur
Saturday, July 7, 2007

Thannig ad greyid Cairns buar og allir turistarnir sem koma thangad geta thvi midur ekki farid i sund...nema their vilji labba alla leid yfir drulluna (og eg hef gengid i svona drullu...og thad var erfitt og eg var hraedd utaf krokodilum) og fara i sund thar...sem thydir ad their munu liklegast bara sokkva einhverstadar a leidinni og ef krabbarnir na theim ekki munu jellyfiskarnir eda krokodilarnir taka vid...Hence: No access (stingrays og krokodilavidvorun)
Eg tok audvitad ekki eftir "do not climb onto ladder" vidvorununni og fannst eg voda snidug ad klifra nidur a "strondina" til ad heilsa krobbunum sem voru svo fallega fjolublair:

Nu allaveganna, vid eyddum timanum i Cairns a fjogra stjornu hotelinu (sem eg thurfti ekki ad borga thvi eg for med Ray, systur hans, kaerustu hennar og vinkonu theirra) ad eta godan mat og njota lifsins. Vid forum semsagt adallega til Cairns til ad smakka smakokur fra "the cookie man", is fra "dippin dots" og sushi fra "the sushi train" og 4 stjornu hotelid yfir helgi var bara uppa gamanid.
Nu svo forum vid a seinasta deginum uppad Kuranda, sem er hippalegur turistabaer i regnskoginum efst uppa fjalli tharna rett hja. Eg tok varla neinar myndir thadan thvi myndavelin var plebbi en thetta var krusipusilegur baer, oll skilti svipud thessu (allt ur stali or some) med stal snaka ad klifra um og fidrildi og allar ruslatunnur voru ur sama daemi med dyr klifrandi utum allt...nu, thid erud orugglega ad hugsa "hvad i $&*(( er hun ad tala um" en eg veit thad allaveganna sjalf =D
Meira segi eg ekki um Cairns, vedrid var frekar pukalegt en annars var thetta god ferd.
Allaveganna, eg er bunad fara a veidar nokkrum sinnum enn, eg er enntha alltaf jafn hraedd vid krokodilana og hakarlana (eg var til daemis ad vada um i seinustu veidiferd og viti menn, litill hakarl). Svo kom "the Show" hingad yfir helgina og blablabla, nu allaveganna, myndir af einhverju a www.fotki.com/hilga12 eg skal skrifa um hitt seinna ;)