Wednesday, February 28, 2007

Swimming carnival




Swimming carnival snyst um ad elstu bekkingum er skipt nidur i fjogur lid eftir fyrsta staf eftirnafnsins (eg svindladi og for i blaa lidid, aka Cook, thvi enginn getur borid eftirnafnid mitt fram hvort ed er ;)). Semsagt: Eg var i lidi Cook og var thvi blaklaedd:





Allaveganna, svo skra lidsmenn sig i thrautir (their sem vilja) og sund keppnir (skridsund, baksund...) og svo eru svona Novelty thrautir thar sem pretty much allir taka thatt sem er gaman ad fylgjast med thvi allir i lidinu hoppa uti og reyna t.d ad halda uppi risa bolta an thess ad hann snertir vatnid...sem gengur aldrei vel. Ju, og belly flopping contest sem er bara sarsaukafullt held eg (og eg tok ekki thatt i thvi..obviously...sissy). Allaveganna, svo er adal malid ad their sem eru ekki i lauginni oskra og klappa og stappa og hvetja sitt lid afram og hanga i godum felagsskap audvitad (eftirfarandi mynd er af mer, Jarad, Trent, Micheal (aka Mustard), einhverjum skollottum gaur sem eg man aldrei hvad heitir, Jasmine, Jane og Kristie):





Allaveganna, dagurinn var ofur skemmtilegur, eg vard vodalega blaut og mer var thvi alveg sama thegar thad byrjadi ad rigna, eg helt mer bara undir tjoldunum eda stora gula hattinum af straknum a myndinni herna fyrir ofan. Thad HELLIDEMDI allaveganna i lokinn og thad var byrjad ad fjuka undir tjaldid sem vid stodum undir svo ad vid rodudum upp nokkrum footie strakum (og their geta verid nokkud breidir thar sem ithrottin gengur uta ad hlaupa utan i adra straka eftir minni bestu vitneskju) og their myndudu skjolvegg. En eg endadi i vatnsstridi a leidinni heim og var blaut fyrir svo ad thad skipti litlu. Annars var lika stodudt vatnsstrid i gangi allan daginn svo ad greyin sem aetludu ad halda ser thurrum...foru heim blaut...eins og vid:


Thad lak allaveganna ad mer alla leidina heim svo ad til ad verdlauna okkur fyrir erfitt vatnstrid foru eg og Jasmine a mcdonalds (eg verdlauna sjalfa mig alltaf med McDonalds, eg veit) eda mackers eins og thau kalla thetta herna down under og atum a okkur gat.
Og viti menn, eg er ekki solbrennd thokk se solarvorn 30 sem var dreift um svaedid!
Thetta var aedislegur dagur :D
A morgun kemur Guilherme!

Monday, February 26, 2007

Leadership Camp



Fostudagurinn:



Eg vaknadi eldsnemma til ad klara ad pakka og koma mer uppi skola. Thar hitti eg stelpurnar og vid trodum okkur fram fyrir fullt af osattum krokkum og tokst ad koma okkur i bestu rutuna (tha sem hafdi klosett, aircon (ja thad er air conditioning, eg er komin i astralska girinn og farin ad stytta oll ord) og sjonvarp). Vid keyrdum af stad og stoppudum eftir sirkad 2 tima til ad fa pissupasu fyrir krakkana og borda nesti (kapphlaupid ad klosettinu var skemmtilegt ad horfa a). Vid logdum i hann aftur og eftir 3 tima sirkad komum vid ad Lake Tinaroo og thar var okkur radad inni skalana (Eg, Kim, Jane og Kristie vorum samt bunar ad skra okkur saman) og thar komum vid okkur fyrir med mismiklum vandraedum. Allaveganna, vid vorum komin um 3 leytid og tha var okkur smalad saman nidur ad vatninu i samkomuhusid, thar var okkur skipt nidur i hopa (og eg thekkti engan i minum EN thau eru oll frabaer) med svona 12 i hverjum hop og vid fengum oll efnisbut (til ad binda einhversstadar a okkur svo vid myndum nu ekki tina hvert odru) og nafnspjald. Allaveganna, kvoldid for i ad spjalla saman, kynnast, fara i einhverja leiki og svo var matur (og minn hopur sa um ad ganga fra og vaska upp...eftir MARGA KRAKKA), allaveganna, svo var okkur smalad nidur i samkomuhusid aftur og thar var einhver athofn thar sem vid gengum inn tvo og tvo saman og thad voru kerti allstadar og vid settum mida med "our goals" i einhvern dunk...allaveganna, eg var alveg tynd i thessu og hopurinn minn allur, en thad blessadist allt saman i endann. Nu, svo var okkur bara skipad ad fara ad sofa um 12 leytid og vid gerdum thad eftir bestu getu.


Laugardagur:


Wakey waky klukkan 6.45!!! Og eg vaknadi meira ad segja fyrr til ad komast i sturturnar (sem voru agaetlega fullar af mozzies og kongulom). Svo var morgunmatur og the regular community time (eftir allar maltidir var thogn i eina minotu svo stodu sumir upp og thokkudu fyrir eitthvad og svo var sogd saga med einhvern "moral"...eins og t.d. Once there was an apple, that wanted to be a banana, but no matter how it tried to be a banana, an apple cant be a banana, because an apple is an apple and a banana is a banana....og svo var thetta endalaust svona, og endirinn var: But the apple decided to be the best apple it could be. The moral of the storie: vera madur sjalfur og ekki reyna ad vera einhver annar en madur er....ja, eg er ekki ad grinast...en um thetta snerist leadership camp, gera okkur ad betra folki og leyfa okkur ad kynnast hinum) (alveg agaetis hugmynd reyndar). Allaveganna, okkur var enn a ny smalad i samkomuhusid og vid eyddum deginum i allskonar thrautum og leikjum (thar sem vid medal annars sofnudumst oll i kringum risa stort reipi bundid i hring og holludum okkur oll aftur, og vid erum ad tala um sirkad 200 krakka og audvitad RIFNAR thetta 6 tonna reipi og eg og sirkad 50 krakkar fluuuugum aftur a bak, en thad var skemmtilegt) og trust execises (falla af stol af svidi, otrulega skemmtilegt!). Jaeja, vid fengum lika sma free time og tha var farid i sund i vatninu! Mer var audvitad hent uti i OLLUM FOTUNUM af einu af stera trollunum i skolanum minum (eda a eg ad segja roids (svona til ad falla inni hopinn), thar sem allir gaurnarir i skolanum spila football eru their allir eins og arnold kallinn svartsenegger?). En engar ahyggjur, eg nadi fram hefndum nokkrum sinnum...Allaveganna, sundid var faranlega skemmtilegt, serstaklega thar sem strakarnir i skolanum eru bunir ad drepa allar heilasellurnar sinar i ithrottum og voru ad taekla hvorn annan af pallinum uti vatnid (sem getur ekki hafa verid thaegilegt)... Svo forum vid audvitad yfir lifsleidina okkar og toludum um thad i hopunum og jari jari ja (svo var lika talad um "heroes" og thar foru frekar margir ad grata i ollum hopunum og otrulegt ad heyra sogurnar af hverjar eru hetjur sumra krakkanna og afhverju). Allaveganna, kvoldid endadi a Group singing thar sem vid vorum i thann mund ad eydileggja husid med latunum i okkur thar sem enginn var ad halda aftur af songnum (vid vorum flott og folsk) og vid forum med leikrit sem vid gerdum (sem sokkudu oll en voru thessvegna bara alveg agaetlega fyndin).



Sunnudagur:



Eftir naer engan svefn og stutta sturtu var morgunmatur, community time og samkomuhuss smolun...same old same old, allaveganna. Thessi dagur var an efa sa lang besti, vid komum okkur i hopana okkar og forum i thrautir. Eg skal reyna ad telja upp thrautirnar thvi eg skemmti mer konunglega!


1. Aftur svona hoppa af svidi (okay, vid misstum einn af football gaurunum...en hann lennti mjuklega ofan a okkur...vid vorum orlitid distracted :P).


2. Fengum bunka af mottum og thurftum oll ad komast fra einu svaedi til annars en bara a mottunum, sem nadu ekki alla leid..og thvi thurftum vid ad taka eina upp sem var aftast EN thad vard alltaf ad vera einhver a hverri mottu og hun matti aldrei sitja a jordinni an thess ad einhver snerti hana...allaveganna, vid vorum agaetlega klesst upp ad hvort odru thar til Callan kom med thad snilldar rad ad mjaka ser alla leid a mottunni sinni (thad er til a myndbandi ef einhver vill sja frekar...misheppnad myndband) og ad lokum tokst okkur ollum ad komast med sma svindli og samvinnu.


3. RISA bolti i RISA neti sem vid attum ad kasta uppi loftid og gripa med netinu...thad gekk vel, nokkrir (thar a medal eg) endudu med ad skalla boltann med mismiklum arangri. Nu, svo eigum vid lika a mynbandi thegar nokkrir drengjanna fara ad hlaupa a boltann i theim tilgangi ad skjotast af honum...nokkrir slosudust litillega ;)).


4. Vid thurftum ad hoppa af bil og "swing" (med adstod reipis audvitad) yfir a litinn pall, og ef einhvern myndi detta af pallinum eda snerta jordina thurftum vid ad byrja uppa nytt. Vid komum med thad snilldar rad ad senda bara strakana fyrst (arnold swartzenegger munidi) og their gripu okkur stelpurnar.


5. Svo var thad ad fylla tunnu med gotum af vatni. Vid halffylltum hana af sand, settum 3 minnstu stelpurnar ofan i og klesstum okkur uppad gotunum. Su thraut endadi i kaffaerukeppni i vatninu.


6. Nu, svo attum vid ad bua til eitthvad sem taknadi hopinn okkar ur sandi, vid gerdum ladybug (thvi thaer voru a efnisbutunum sem merktu okkur), hun var alveg uber falleg skal eg segja ykkur. Su thraut endadi i kapphlaupi ut bryggjuna og uti vatnid, thar forum vid i stokkkeppni thar til vid vorum dregin yfir i naestu thraut.


7. Ganga a reipi...thad...gekk ekki vel. ;)


8. Erfitt ad utskyra, vid stelpurnar unnum...hehe


9. Na fotu utur hring med bondum an thess ad fara innfyrir hringinn og an thess ad hvolfa fotunni. Thar settumst vid oll nidur og fylgdumst med odrum strakum hlaupa a RISA boltann og slasa sig.


Thad var orugglega eitthvad meira, en thetta var allaveganna bara faranlega skemmtilegt og toppurinn a ferdinni.


Sidan forum vid ad bua til ny og lengri leikrit (um hvad sem vid vildum), eda svona skits (stutt leikrit eda nokkrir leikthaettir...make sense?)...allaveganna, hja okkur gerdu strakarnir Davey Jones scetch (davey jones er svona vorumerki fyrir fatnad) og thad var semsagt thannig ad einn kemur inn og annar segir "hei, flott skyrta" "takk, eg fekk hana fra Davey Jones" og svo flottar buxur og flott bindi og flottir boxerar og alltaf sama svar, thid skiljid. Svo kemur allaveganna einn strakanna hlaupandi nakinn inn og segir: HEI, Im Davey Jones...

VID stelpurnar akvodum hinsvegar ad gera grin ad strakunum og their fengu ekki ad vita hvad vid vorum ad gera. Sko, thad var semsagt ekki plass i ollum skalunum fyrir alla strakanna, svo ad sumir theirra thurftu ad taka rutuna nidur i thad sem var kallad "Wolf Creek" eda "Camp Quality" (their bjuggu til nofnin) og thetta var nidurnytt hus med eldgomul husgogn og got i loftinu og veggjum og in the middle of nowhere. Og their kvortudu allaveganna sma (samt adallega i grini) um ad thad kaemu possums ad drepa tha (possum: dyr) og ad klosettin vaeru eins og ur Saw 2 myndinni og ad thetta vaeri bara versti stadur allra tima. Okkar leikrit var semsagt: Strakarnir eru a leidinni i rutunni (ad segja hlutina um Saw 2 badherbergid og allt sem their voru ad segja vid alla i campinu okkar) og thegar their koma fer einn strakurinn, Tom a klosettid (og allir hinir oskra Toms going for a shit, ekki spyrja, their gera thad alltaf thegar hann labbar i burtu), og hann fer a klosettid og thad er enginn klosettpappir og hann kallar a einhvern ad koma inn og THARNA kem eg inn i spilid, thvi eg lek possum (sogumadur: Luckilly, Helga the possum was in the stall next door) og eg setti mina miklu leikhaefileika i gir salnum til mikillar lukku (eg fekk morg hros uppa ad eg vaeri dyrindis possum) (takk, takk, hvad get eg sagt), svo var naesta sena thar sem Luke er i sturtunni og missir sapuna og byrjar ad hoppa um og segja "im out of my comfort zone, im out of my comfort zone" (einkahumor) og eg hleyp aftur inna (med luckilly, helga the possum.... fra sogumanni) og bjarga deginum. I lokinn eru allir ad fara ad sofa og eg ligg inna milli og ein er ad klappa mer thegar kennarinn (sem var nidri i theirra campi) kemur og bydur ollum goda nott og i lokinn mer lika...(ja, eg bloggadi um thetta fyrir sjalfa mig, eg byst ekki vid ad thid fattid thetta thar sem thetta er mestmegnis einkahumor).

Allaveganna, leikritid okkar vakti mikla lukku og no hard feelings ;) (hefdum att ad kasta inn hareydingarkreminu sem eydilagdi nokkra drengjakolli i svefni).


Adur en leikritin voru samt synd var "formal dinner" thar sem vid attum ad koma i flottum fotum, en thar sem vid vorum ekki med nein flott fot (eda, thott otrulegt megi virdast voru sumar stelpnannatharna med nokkud fin fot) akvodum vid ad bua til okkar eigin buninga ur plastpokum, eg tok Jackie Kennedy lukkid og var med hatt sem var i raun bara helviti flottur tho eg segi sjalf fra. Eg set inn myndir thegar Sarah eda Kristie senda mer (thvi thaer eru med tho nokkud margar). Kennararnir baru allaveganna fram matinn og helltu i glosin okkar og strakarnir voru flestir i g-strengjum og stelpufotum sem var nokkud interesting ad sja. Eg fekk gefins rifnar boxer naerbuxur og einn strakurinn reif naerbuxurnar uppur litla minipilsinu sinu fyrir framan alla (ollum til mikillar skemmtunar)...nema mer, sem sat ofan a honum thar til mer var bent a ad hann vaeri bunad rifa naerbuxurnar upp (en hann var i auka til ad koma tvi a framfaeri!!). Allaveganna, maturinn var snilld og hann var ofur godur, og mer var thakkad i community time fra Jane :D mer til mikillar skemmtunar. Allavegnana, jari jari bla bla, nottin for i ad skrifa mida til folks sem vid vildum skrifa mida til og setja ofan i umslog sem voru hengd eftir ollum veggjum (med nofnunum okkar a) og svo var farid ad sofa eda ekki sofa.


Manudagur:



Pakka, sturta, matur, communitytime, thrifa. Svo var athofn i salnum thar sem vid lasum alla midana i umslogunum okkar, eg verd ad segja ad eg var mjog mjog anaegd og thetta var snilldar hugmynd, eg a eftir ad eiga thessa mida ad eilifu svo eg hljomi nu svoldid corny herna.
Vid forum allaveganna heim i lokinn og eg var THREYTT thegar eg kom loksins hingad!



Allaveganna, ferdin var snilld, thetta blogg var langt og adallega fyrir mig svo eg gleymi engu (eg hefdi sleppt einhverjum atridum en eg vil ekki gleyma) og eg eignadist helling af nyjum vinum og kynntist slatta af skemmtilegu folki.


Eg elska Astraliu!

Helga og lengsta blogg allra tima (naestum...eda ekki)

Tuesday, February 20, 2007

Helga litla laerir ad hjola

Jaeja, eg hjoladi i skolann i dag an einhverra hrikalegra afalla.
  • Eg villtist thrisvar
  • Eg neyddi litinn krakka utaf hjolaveginum
  • Eg vard naestum fyrir bil

En annars gekk thetta bara ofbodslega vel :D Eg kom allaveganna a rettum tima, alveg agaetlega sveitt og threytt og ofthornud en eg var bara i honnun i morgun svo ad thad skiptir engu.

Thad byrjadi allaveganna ad demba nidur i seinasta timanum en thad kom nogu long pasa til thess ad eg og Kim gaetum komid okkur uppi verslunarmidstodina, thar sem vid vorum ofur stelpulegar og keyptum eins boli og halsmen fyrir "the swimming carnival" (sem er semsagt thannig ad senior krokkunum er skipti i 4 hopa eftir eftirnafninu og vid eigum ad "cheer" krakkana ur okkar hop medan their keppa vid krakkana ur hinum hopnum i sundi...vid erum meira ad segja med svona "war cry"...En allaveganna, eg vissi ekkert i hvada hop eg var svo ad eg var bara dregin i blaa hopinn, sem er good enough for me). Eftir verslunarleidangurinn thurfti eg svo ad koma mer heim a hjolinu...i drullupollum. Thid getid allaveganna imyndad ykkur hvernig eg var thegar eg kom heim...serstaklega thar sem hjalmurinn minn fylltist af regnvatni.

En ja, svo er thad bara morgundagurinn, finn dagur i skolanum (eg er alveg ad ELSKA thennan skola!), godir timar (reyndar eru allir timarnir minir godir svo ad thad skiptir svosem engu) og svo bara Lake Tinaroo a fostudaginn! Eg var allaveganna frekar satt ad vid seum ekki ad gista i tjoldum! Eg, Kristie, Kim og Jane skradum okkur allaveganna saman i HERBERGI, svo ad thad er skarra i hitanum! En ja, vid forum a fostudagsmorgun og komum heim a manudagskvold :D Eg veit ekkert hvad vid erum ad fara ad gera, en thad er bara eins gott ad thad verdi skemmtilegt, thvi eg fae annars ekki fri fra skolanum fyrr en thar naestu helgi! ;D

Oh, eg tholi ekki ad blogga um eitthvad..thad er miklu skemmtilegra ad blogga um ekki neitt.

Jaeja, eg aetla ad voda mer ut i rigninguna og vona ad eg komist alla leidina ad husinu!

Monday, February 19, 2007

Fyrsti skoladagur Helgu litlu

I dag var fyrsti skoladagurinn minn. Eg vaknadi eldsnemma...og for svo aftur ad sofa og eydilagdi planid ad vakna ofur snemma og vera ofur fersk. Allaveganna, eg vaknadi, ofur uldin (eg er med ofur a heilanum) og klaeddi mig i pukalega skolabuninginn minn...en, mer tokst samt ad halda aftur tarunum med thad i huga ad allir yrdu alika pukalegir (herna er pukalegt folk kul, sko, eg var kul (hvad get eg sagt, eg er thad) thegar eg kom en allir hinir voru pukalegir og thessvegna, til thess ad vera ekki pukaleg a medan eg vaeri herna vard eg ad verda pukaleg, thvi ad ef eg er kul tha er eg pukaleg thvi hinir eru pukalegir en kul, svo ad eg vard pukaleg og thessvegna kul) (kapish?).

En nog um thad. Eg fekk allaveganna far uppi skola (sem er luxus, hedan i fra hjola eg eda geng..og their sem hafa sed mig hjola vita ad eg neydist til ad ganga i 40 min, thvi eg aetla ekki ad slasa sjalfa mig eda adra a fyrstu vikunum...eftir nokkrar vikur er mer svosem alveg sama) og eg sotti stundarskrana mina og bjost vid thvi versta...en svona var dagurinn minn:

1. timi-Myndlist: Hopur ad voda kammo og hressum stelpum drogu mig yfir ad sinu bordi og vid eyddum timanum i ad skoda semi nektarmyndir af kollum i glanstimaritum og fraedast um Island (thokk se mer...nema, eg atti litinn sem engan thatt i ad velja glanstimaritin ;)).

2. timi-Honnun: Stelpurnar kynna mig fyrir Kim sem er med mer i honnun og hun utskyrir allt sem eg tharf ad vita fyrir timann og hvad thau eru bunad gera hingad til.

Hle: Eg sit med Kim og slatta af "footie strakunum" og fylgdist med theim taekla hvorn annan og kasta mat i hvorn annan...must say, I was amused.

3. timi-Leiklist: Var fyrst dregin ad setjast hja nokkrum stelpum, sem voru nu afar indaelar en thaer toludu adallega um tonlist og eg er buin ad fa nog af slikum samraedum, serstaklega thegar thaer snuast bara um hvada tonlist er kul og hvad ekki. En, eftir sma stund kom hopur af stulkum ad forvitnast um mig (madur er eins og geimvera) og i lok timans sat eg i midju hrings og svaradi spurningum.

Hadegishle: Sat aftur med Kim og toffurunum...hleid for i islenskukennslu...eda...laera modganir og blotsyrdi a islensku sem strakarnir skemmtu ser konunglega vid ad oskra a folk (a milli thess sem their taekludu hvorn annan og hentu mat) og eg skemmti mer konunlega vid ad hlusta a thad reyna ad bera fram ordin =D

4. timi-Enska: Eg var eina stelpan i bekknum og thar sem eg var sett i tossabekk var thetta mjog ahugaverd reynsla! Eg verd ad segja, thetta er einn af uppahalds timunum minum thvi naestum allir tharna eru bara onatturulega steiktir! Thad er an grins bara omennskt hversu otrulega...OTRULEGA steiktir nemendur eru tharna! Eg allaveganna fekk ad bladra allan timann an thess ad vera skommud...sem er natturulega bara toppurinn fyrir mig :D

En skoladagurinn minn var semsagt bara frabaer og folkid var bara olysanlega nice ;D

Annars er eg lika i andlegu ojafnvaegi. Eg kramdi litinn geico (litlar og ogedslega saetar edlur)..their eru nefninlega allstadar i husinu og eg lokadi hurdinni i herberginu minu og heyrdi eitthvad hljod, opnadi aftur og "splat", dettur tha bara litill kraminn geico a golfid fyrir framan mig, og hann opnadi munninn sma og skottid (sem vex aftur ef thad dettur af) er dottid af og er ad taka kippi og argh, their eru svo saetiiiiir!!! Og eg hoppadi fram og lokadi augunum og var naestum farin ad grata (ja, eg hef tilfinningar...!) og i endann kom Peter (eftir ad hafa sed mig hoppandi um, half gratandi), host foreldri mitt, og tok hann burt. Mig dreymdi allaveganna martradir i alla nott og eg fae gnistandi samviskubit thegar eg se annan geico...eg sver, their vita hvad eg gerdi!

Nuna er eg buin ad stiga a litinn saetan frosk og klemma litinn saetan geico...afhverju!

Saturday, February 17, 2007

Banvaenir jellyfish og daudir froskar.

Jaeja...thad er ekki nog ad eg bordi maura med hverri maltid (en their eru nu samt naeringarrikir) heldur tharf eg endilega ad stiga a einn af thessum pinkulitlu saetu froskum a leidinni hingad inn.

Eg for annars a strondina i dag med Simon, Camille og Mathilde. Vid urdum ad synda a serstokum stodum thvi vatnid er vist morandi i banvaenum jellyfish a thessum tima, en eg meina, vid erum heil a hufi og syntum bara hja netinu. Eg lenti lika i skemmtilegasta litla krakka ofeti allra tima! Hann byrjadi a: "Whats your name?" "What are you doing?" "When is the tide coming in?" "Why dont you know?" "Is it maybe never coming in?" "Then when does it go out?" "What happens if it doesnt go in?" "What are your friends doing?" "Why?".....og svona helt hann afram i 30 min. Eg svaradi fyrstu 5 spurningunum og svo gafst eg bara upp..en hann gerdi thad ekki, hann var meira ad segja enntha talandi thegar eg synti i burtu.

Eg verd samt ad segja, eg vard gjorsamlega yfir mig astfangin af thessum bae i dag! Strondin er algjor paradis, serstaklega med utsyni yfir Magnetic Island...eg reyndi ad taka myndir af thessu en va, thaer lysa thessu bara engan vegin. Svo a leidinni heim var solin ad setjast og bara...argh! Eg elska thennan bae!

Annars er eg komin med gaeulnafnid Spot...thvi eg er oll uti moskitobitum a loppunum! Eg er kollud Spot og Guilherme er kalladur Shorty (thvi hann er apparantly frekar havaxinn). Spot og Shorty...vid erum toff.

Ja, myndir: www.fotki.com/hilga4
Linkur lika herna til...haegri?

Tuesday, February 13, 2007

Komin til Astraliu

Jaeja, eg er komin a afangastad i omannlegan hita. Vid ferdudumst i sirkad 45 tima (eg, Vaka og Kristjana) thar sem vid misstum af einni vel, vorum i annari i naestum 23 klukkutima, farangurinn hennar Kristjonu tyndist og vid (og thetta var verst af ollu) vorum alltaf med u.t.b 5 grenjandi smakrakka i kringum okkur (sem thotti nu lika afar gaman ad sparka i saetin okkar).

Allaveganna, eg er hingad komin og er bara buin ad vera ad drekka vatn, hanga i lauginni og venjast timamuninum. Eg hitti tho slatta af skiptinemum i gaer og their virkudu nu bara afar hressir (serstaklega einn gaur fra thyskalandi sem skemmtir ser konunglega yfir ollu og er sibrosandi og hlaejandi og bladrandi...eg sendi ykkur bara myndband af honum, hann er uppahaldid mitt). EN ja, eg er allaveganna dvergurinn i fjolskyldunni, fosturforeldrarnir herna eru alveg....mikid miklu meira haerri en eg, og Guilherme (brasiliski skiptineminn sem kemur 1. mars og verdur hja somu familiu og eg) er vist alika havaxinn. Krakkarnir theirra bua ekki lengur heima (thau eiga tvo syni og dottur) en i stad theirra eru grilljon haenur og thrir hundar (einn litill sem faer modursykiskast ef hann heyrir hatt og hvellt hljod, annar sem er bara stor pudluhundur sem var bannad ad hoppa uppa folk svo ad i stadinn hallar hann ser upp ad manni og ef madur fer tha dettur hann, sa thridji er ofvirkur og hann slefar ad medaltali einum litra a mann thegar hann hoppar upp a mann eda reynir ad draga mann ur sundlauginni....annars er eg mjog satt med hundana).

Skolinn hja mer byrjar a manudaginn, eg aetla ad taka bara skemmtileg fog eins og honnun og myndlist. Eg tharf annars ad vera i thessum gasalega pukalega skolabuning (sem thott otrulegt megi virdast leit betur ut a netinu, en svona up close langar mig helst til ad fara ad grata), vid erum svona ad reyna ad gera hann orlitid klaedilegri med saum her og thar, en madur verdur bara ad saetta sig vid thad sem madur faer, auk thess eru hinir 2800 nemendurnir alveg jafn pukalegir. Allaveganna, thad tekur mig svona 20 min ad hjola i skolann, sem a orugglega eftir ad verda frekar skrautlegt thar sem eg kann varla ad hjola (hvad that i stuttu pilsi) og veit ad um thad bil vika af tima minum herna a eg eftir ad eyda liggjandi i jordinni med hjolid ofan a mer. Ja, svo er audvitad keyrt "vitlausu megin" vid gotuna herna svo ad eg verd vist ad passa mig ad kikja til beggja atta.

Eg hef samt ekki tima i meira og skordyrin eru ad areita mig og viftan er ekki ad gera neitt gang (tolvan er i bilskurnum og thar er hitinn alveg ageatlega obaerilegur).

Endilega kommentidi og sendid mer lika heimilisfongin svo ad eg thurfi ekki ad hanga i tolvunni herna og frekar setid i lauginni og skrifad bref :D

Helga