Saturday, February 17, 2007

Banvaenir jellyfish og daudir froskar.

Jaeja...thad er ekki nog ad eg bordi maura med hverri maltid (en their eru nu samt naeringarrikir) heldur tharf eg endilega ad stiga a einn af thessum pinkulitlu saetu froskum a leidinni hingad inn.

Eg for annars a strondina i dag med Simon, Camille og Mathilde. Vid urdum ad synda a serstokum stodum thvi vatnid er vist morandi i banvaenum jellyfish a thessum tima, en eg meina, vid erum heil a hufi og syntum bara hja netinu. Eg lenti lika i skemmtilegasta litla krakka ofeti allra tima! Hann byrjadi a: "Whats your name?" "What are you doing?" "When is the tide coming in?" "Why dont you know?" "Is it maybe never coming in?" "Then when does it go out?" "What happens if it doesnt go in?" "What are your friends doing?" "Why?".....og svona helt hann afram i 30 min. Eg svaradi fyrstu 5 spurningunum og svo gafst eg bara upp..en hann gerdi thad ekki, hann var meira ad segja enntha talandi thegar eg synti i burtu.

Eg verd samt ad segja, eg vard gjorsamlega yfir mig astfangin af thessum bae i dag! Strondin er algjor paradis, serstaklega med utsyni yfir Magnetic Island...eg reyndi ad taka myndir af thessu en va, thaer lysa thessu bara engan vegin. Svo a leidinni heim var solin ad setjast og bara...argh! Eg elska thennan bae!

Annars er eg komin med gaeulnafnid Spot...thvi eg er oll uti moskitobitum a loppunum! Eg er kollud Spot og Guilherme er kalladur Shorty (thvi hann er apparantly frekar havaxinn). Spot og Shorty...vid erum toff.

Ja, myndir: www.fotki.com/hilga4
Linkur lika herna til...haegri?

4 comments:

neinunn said...

hehe hljómar spennandi.. borða maura, stíga á froska, moskítóbit og banvænir jellyfiskar.. hehehe en það er frábært að þú sért að skemmta þér þarna úti, helga mín:) ég sakna þín ofurmikið og get ekki beðið eftir því að heyra frá þér:) farðu varlega og ég bið að heilsa shorty, heheheh:D

xxx
Steinunn

Anonymous said...

Hvað er það með þig sem dregur að þér litla pirrandi (ókei...yndislega..) krakkaorma sem spurja alltaf sjöþúsund spurninga..? (krakkinn í flugvélinni með þér og söru..). Annars er frábært að heyra af þér, og ég er feiginn að þú sért ekki dauð, eða í þunglyndiskasti, eða búin að drepa einhvern...það er ágætt. Svo fer sól og strönd þér svo vel ;). Vildi að ég væri hjá þér....yours truly ..sigga ...ps.Mig hefur alltaf langað til að geta sagt "yours truly" við einhvern, þú ert sú fyrsta..þú færð bikar!
pps. ég er með slúður.
ég er hætt.
bless

Anonymous said...

aha, ég fann þig! ég er svo ólýsanlega öfundsjúk. gott að þetta pleis sé samt svona æði. gott fyrir þig allavegana, ekki fyir mig að sjá þetta. haha segi svona;) þetta er awesome.. bara awesome:D

Anonymous said...

Oh, Gudny, thu vaerir otrulega kul i Astraliu..herna er kul ad segja Awesome!

Sigga, eg vil sludur!