Monday, February 26, 2007

Leadership Camp



Fostudagurinn:



Eg vaknadi eldsnemma til ad klara ad pakka og koma mer uppi skola. Thar hitti eg stelpurnar og vid trodum okkur fram fyrir fullt af osattum krokkum og tokst ad koma okkur i bestu rutuna (tha sem hafdi klosett, aircon (ja thad er air conditioning, eg er komin i astralska girinn og farin ad stytta oll ord) og sjonvarp). Vid keyrdum af stad og stoppudum eftir sirkad 2 tima til ad fa pissupasu fyrir krakkana og borda nesti (kapphlaupid ad klosettinu var skemmtilegt ad horfa a). Vid logdum i hann aftur og eftir 3 tima sirkad komum vid ad Lake Tinaroo og thar var okkur radad inni skalana (Eg, Kim, Jane og Kristie vorum samt bunar ad skra okkur saman) og thar komum vid okkur fyrir med mismiklum vandraedum. Allaveganna, vid vorum komin um 3 leytid og tha var okkur smalad saman nidur ad vatninu i samkomuhusid, thar var okkur skipt nidur i hopa (og eg thekkti engan i minum EN thau eru oll frabaer) med svona 12 i hverjum hop og vid fengum oll efnisbut (til ad binda einhversstadar a okkur svo vid myndum nu ekki tina hvert odru) og nafnspjald. Allaveganna, kvoldid for i ad spjalla saman, kynnast, fara i einhverja leiki og svo var matur (og minn hopur sa um ad ganga fra og vaska upp...eftir MARGA KRAKKA), allaveganna, svo var okkur smalad nidur i samkomuhusid aftur og thar var einhver athofn thar sem vid gengum inn tvo og tvo saman og thad voru kerti allstadar og vid settum mida med "our goals" i einhvern dunk...allaveganna, eg var alveg tynd i thessu og hopurinn minn allur, en thad blessadist allt saman i endann. Nu, svo var okkur bara skipad ad fara ad sofa um 12 leytid og vid gerdum thad eftir bestu getu.


Laugardagur:


Wakey waky klukkan 6.45!!! Og eg vaknadi meira ad segja fyrr til ad komast i sturturnar (sem voru agaetlega fullar af mozzies og kongulom). Svo var morgunmatur og the regular community time (eftir allar maltidir var thogn i eina minotu svo stodu sumir upp og thokkudu fyrir eitthvad og svo var sogd saga med einhvern "moral"...eins og t.d. Once there was an apple, that wanted to be a banana, but no matter how it tried to be a banana, an apple cant be a banana, because an apple is an apple and a banana is a banana....og svo var thetta endalaust svona, og endirinn var: But the apple decided to be the best apple it could be. The moral of the storie: vera madur sjalfur og ekki reyna ad vera einhver annar en madur er....ja, eg er ekki ad grinast...en um thetta snerist leadership camp, gera okkur ad betra folki og leyfa okkur ad kynnast hinum) (alveg agaetis hugmynd reyndar). Allaveganna, okkur var enn a ny smalad i samkomuhusid og vid eyddum deginum i allskonar thrautum og leikjum (thar sem vid medal annars sofnudumst oll i kringum risa stort reipi bundid i hring og holludum okkur oll aftur, og vid erum ad tala um sirkad 200 krakka og audvitad RIFNAR thetta 6 tonna reipi og eg og sirkad 50 krakkar fluuuugum aftur a bak, en thad var skemmtilegt) og trust execises (falla af stol af svidi, otrulega skemmtilegt!). Jaeja, vid fengum lika sma free time og tha var farid i sund i vatninu! Mer var audvitad hent uti i OLLUM FOTUNUM af einu af stera trollunum i skolanum minum (eda a eg ad segja roids (svona til ad falla inni hopinn), thar sem allir gaurnarir i skolanum spila football eru their allir eins og arnold kallinn svartsenegger?). En engar ahyggjur, eg nadi fram hefndum nokkrum sinnum...Allaveganna, sundid var faranlega skemmtilegt, serstaklega thar sem strakarnir i skolanum eru bunir ad drepa allar heilasellurnar sinar i ithrottum og voru ad taekla hvorn annan af pallinum uti vatnid (sem getur ekki hafa verid thaegilegt)... Svo forum vid audvitad yfir lifsleidina okkar og toludum um thad i hopunum og jari jari ja (svo var lika talad um "heroes" og thar foru frekar margir ad grata i ollum hopunum og otrulegt ad heyra sogurnar af hverjar eru hetjur sumra krakkanna og afhverju). Allaveganna, kvoldid endadi a Group singing thar sem vid vorum i thann mund ad eydileggja husid med latunum i okkur thar sem enginn var ad halda aftur af songnum (vid vorum flott og folsk) og vid forum med leikrit sem vid gerdum (sem sokkudu oll en voru thessvegna bara alveg agaetlega fyndin).



Sunnudagur:



Eftir naer engan svefn og stutta sturtu var morgunmatur, community time og samkomuhuss smolun...same old same old, allaveganna. Thessi dagur var an efa sa lang besti, vid komum okkur i hopana okkar og forum i thrautir. Eg skal reyna ad telja upp thrautirnar thvi eg skemmti mer konunglega!


1. Aftur svona hoppa af svidi (okay, vid misstum einn af football gaurunum...en hann lennti mjuklega ofan a okkur...vid vorum orlitid distracted :P).


2. Fengum bunka af mottum og thurftum oll ad komast fra einu svaedi til annars en bara a mottunum, sem nadu ekki alla leid..og thvi thurftum vid ad taka eina upp sem var aftast EN thad vard alltaf ad vera einhver a hverri mottu og hun matti aldrei sitja a jordinni an thess ad einhver snerti hana...allaveganna, vid vorum agaetlega klesst upp ad hvort odru thar til Callan kom med thad snilldar rad ad mjaka ser alla leid a mottunni sinni (thad er til a myndbandi ef einhver vill sja frekar...misheppnad myndband) og ad lokum tokst okkur ollum ad komast med sma svindli og samvinnu.


3. RISA bolti i RISA neti sem vid attum ad kasta uppi loftid og gripa med netinu...thad gekk vel, nokkrir (thar a medal eg) endudu med ad skalla boltann med mismiklum arangri. Nu, svo eigum vid lika a mynbandi thegar nokkrir drengjanna fara ad hlaupa a boltann i theim tilgangi ad skjotast af honum...nokkrir slosudust litillega ;)).


4. Vid thurftum ad hoppa af bil og "swing" (med adstod reipis audvitad) yfir a litinn pall, og ef einhvern myndi detta af pallinum eda snerta jordina thurftum vid ad byrja uppa nytt. Vid komum med thad snilldar rad ad senda bara strakana fyrst (arnold swartzenegger munidi) og their gripu okkur stelpurnar.


5. Svo var thad ad fylla tunnu med gotum af vatni. Vid halffylltum hana af sand, settum 3 minnstu stelpurnar ofan i og klesstum okkur uppad gotunum. Su thraut endadi i kaffaerukeppni i vatninu.


6. Nu, svo attum vid ad bua til eitthvad sem taknadi hopinn okkar ur sandi, vid gerdum ladybug (thvi thaer voru a efnisbutunum sem merktu okkur), hun var alveg uber falleg skal eg segja ykkur. Su thraut endadi i kapphlaupi ut bryggjuna og uti vatnid, thar forum vid i stokkkeppni thar til vid vorum dregin yfir i naestu thraut.


7. Ganga a reipi...thad...gekk ekki vel. ;)


8. Erfitt ad utskyra, vid stelpurnar unnum...hehe


9. Na fotu utur hring med bondum an thess ad fara innfyrir hringinn og an thess ad hvolfa fotunni. Thar settumst vid oll nidur og fylgdumst med odrum strakum hlaupa a RISA boltann og slasa sig.


Thad var orugglega eitthvad meira, en thetta var allaveganna bara faranlega skemmtilegt og toppurinn a ferdinni.


Sidan forum vid ad bua til ny og lengri leikrit (um hvad sem vid vildum), eda svona skits (stutt leikrit eda nokkrir leikthaettir...make sense?)...allaveganna, hja okkur gerdu strakarnir Davey Jones scetch (davey jones er svona vorumerki fyrir fatnad) og thad var semsagt thannig ad einn kemur inn og annar segir "hei, flott skyrta" "takk, eg fekk hana fra Davey Jones" og svo flottar buxur og flott bindi og flottir boxerar og alltaf sama svar, thid skiljid. Svo kemur allaveganna einn strakanna hlaupandi nakinn inn og segir: HEI, Im Davey Jones...

VID stelpurnar akvodum hinsvegar ad gera grin ad strakunum og their fengu ekki ad vita hvad vid vorum ad gera. Sko, thad var semsagt ekki plass i ollum skalunum fyrir alla strakanna, svo ad sumir theirra thurftu ad taka rutuna nidur i thad sem var kallad "Wolf Creek" eda "Camp Quality" (their bjuggu til nofnin) og thetta var nidurnytt hus med eldgomul husgogn og got i loftinu og veggjum og in the middle of nowhere. Og their kvortudu allaveganna sma (samt adallega i grini) um ad thad kaemu possums ad drepa tha (possum: dyr) og ad klosettin vaeru eins og ur Saw 2 myndinni og ad thetta vaeri bara versti stadur allra tima. Okkar leikrit var semsagt: Strakarnir eru a leidinni i rutunni (ad segja hlutina um Saw 2 badherbergid og allt sem their voru ad segja vid alla i campinu okkar) og thegar their koma fer einn strakurinn, Tom a klosettid (og allir hinir oskra Toms going for a shit, ekki spyrja, their gera thad alltaf thegar hann labbar i burtu), og hann fer a klosettid og thad er enginn klosettpappir og hann kallar a einhvern ad koma inn og THARNA kem eg inn i spilid, thvi eg lek possum (sogumadur: Luckilly, Helga the possum was in the stall next door) og eg setti mina miklu leikhaefileika i gir salnum til mikillar lukku (eg fekk morg hros uppa ad eg vaeri dyrindis possum) (takk, takk, hvad get eg sagt), svo var naesta sena thar sem Luke er i sturtunni og missir sapuna og byrjar ad hoppa um og segja "im out of my comfort zone, im out of my comfort zone" (einkahumor) og eg hleyp aftur inna (med luckilly, helga the possum.... fra sogumanni) og bjarga deginum. I lokinn eru allir ad fara ad sofa og eg ligg inna milli og ein er ad klappa mer thegar kennarinn (sem var nidri i theirra campi) kemur og bydur ollum goda nott og i lokinn mer lika...(ja, eg bloggadi um thetta fyrir sjalfa mig, eg byst ekki vid ad thid fattid thetta thar sem thetta er mestmegnis einkahumor).

Allaveganna, leikritid okkar vakti mikla lukku og no hard feelings ;) (hefdum att ad kasta inn hareydingarkreminu sem eydilagdi nokkra drengjakolli i svefni).


Adur en leikritin voru samt synd var "formal dinner" thar sem vid attum ad koma i flottum fotum, en thar sem vid vorum ekki med nein flott fot (eda, thott otrulegt megi virdast voru sumar stelpnannatharna med nokkud fin fot) akvodum vid ad bua til okkar eigin buninga ur plastpokum, eg tok Jackie Kennedy lukkid og var med hatt sem var i raun bara helviti flottur tho eg segi sjalf fra. Eg set inn myndir thegar Sarah eda Kristie senda mer (thvi thaer eru med tho nokkud margar). Kennararnir baru allaveganna fram matinn og helltu i glosin okkar og strakarnir voru flestir i g-strengjum og stelpufotum sem var nokkud interesting ad sja. Eg fekk gefins rifnar boxer naerbuxur og einn strakurinn reif naerbuxurnar uppur litla minipilsinu sinu fyrir framan alla (ollum til mikillar skemmtunar)...nema mer, sem sat ofan a honum thar til mer var bent a ad hann vaeri bunad rifa naerbuxurnar upp (en hann var i auka til ad koma tvi a framfaeri!!). Allaveganna, maturinn var snilld og hann var ofur godur, og mer var thakkad i community time fra Jane :D mer til mikillar skemmtunar. Allavegnana, jari jari bla bla, nottin for i ad skrifa mida til folks sem vid vildum skrifa mida til og setja ofan i umslog sem voru hengd eftir ollum veggjum (med nofnunum okkar a) og svo var farid ad sofa eda ekki sofa.


Manudagur:



Pakka, sturta, matur, communitytime, thrifa. Svo var athofn i salnum thar sem vid lasum alla midana i umslogunum okkar, eg verd ad segja ad eg var mjog mjog anaegd og thetta var snilldar hugmynd, eg a eftir ad eiga thessa mida ad eilifu svo eg hljomi nu svoldid corny herna.
Vid forum allaveganna heim i lokinn og eg var THREYTT thegar eg kom loksins hingad!



Allaveganna, ferdin var snilld, thetta blogg var langt og adallega fyrir mig svo eg gleymi engu (eg hefdi sleppt einhverjum atridum en eg vil ekki gleyma) og eg eignadist helling af nyjum vinum og kynntist slatta af skemmtilegu folki.


Eg elska Astraliu!

Helga og lengsta blogg allra tima (naestum...eda ekki)

7 comments:

Anonymous said...

Mig langa lííííkaaa!!! :( MYNDIR OG MYNDBÖND TAKK! :)

Anonymous said...

ohhh þetta sándar *ekkert sound reyndar.. * óendanlega skemmtilega!!! MAN hvað ég væri til í að vera mér þér þarna:( vá hvað við gætum skemmt okkur vel!! :D

Anonymous said...

ohhh þetta sándar *ekkert sound reyndar.. * óendanlega skemmtilega!!! MAN hvað ég væri til í að vera mér þér þarna:( vá hvað við gætum skemmt okkur vel!! :D -Steinunn

Anonymous said...

VAÁÁ! AAaa hvað ég er ánægð að það sé svona GEÐVEIKT hjá þér, hljómar ekki eins og þú sért að deyja úr volæði og einmannaleika. Svo virðast þessir Ástralir eins og klipptir úr amerískri teenage-mynd..en þú (og ég) elskar gelgjumyndir..svo það ætti að vera gaman. Og hljómar (hmm...ekkert hljóð, það er rétt steinunn) eins og þeim líki öllum rosalega vel við þig..enda..what's not to like?;)..eru ekki allir "starstrucked" út af þér?..kemur þessi bjútíkvín frá "iceland the tropical island" og fer að segja brandara um poodles on the porch..OMG helga wee loovee youuuu.. hottí.. bíð bara eftir að þú komir til baka sem "the hot cheerleader"..hehe..
Mig langar samt geeeðveikt að koma til þín, og eiginlega ÆTLA ég að gera það...saaama hvað...og Steinunn verður bara að redda sér pening og koma líka. Svo máttu ekki gleyma okkur þó að það sé svona awesome (er ég núna svöl hjá áströlunum?) hjá þér úti!!...annara kem ég og heng þessa friggin nýju vini þína!! BITCH!...-öhhh, jii, ég er ekkert paranoid..haa..nei, hvaða..
jææjjaa...svo er Ragga Lára að upplifa mjög svipaða stemmingu og þú úti í Noregi..bara kaldara..og ég er búin að hóta henni líka, svo ég er vel stemmd..mútur og hótanir og þá helst fólk vinir mínir:D:D..
Það er samt fráábært að þú sért að kynnast svona mikið af nýju fólki, öfunda þig ekkert smá..enda alltaf sama gamla liðið hérna á íslandi ;)
sé þig ÞEGAR ég kem. Því að ég kem...sama hvað...elskaþig you skvísí you!

ps. Djöfull lítur þetta komment út fyrir að hafa verið skrifað af SÚPER gelgju...hottí, skvísí. það er svalt!

neinunn said...

já ég og Sigga við gljúgum *nei steinunn við Fljúgum víst..* bara til þín um leið og skólinn er búinn!! :D hehe við erum ansi bjartsýnar, en það væri samt svooooo gaman ef við gætum það!!:) ohhh ég vil!!!! :D loooooooooove you!!:*

Helga Gudmundsdottir said...

Ja! KOMIDI TIL MIN! Eg skal kynna ykkur fyrir hotstoffunum herna uti ;) En eg elska elska elska ykkur :D og Sigga: YOU GO GIRL (lengsta komment hingad til =*) og bididi bara, eg verd mjog liklega ofur gelgja thegar eg kem heim, eg er ad taka thetta timabil ut med stael herna uti :P

Anonymous said...

Tta e etn n franksxxxlinks, franksxxxlinks. Qdz u, wcx xrvvdx|pvu xujcrlw l vr nv.