Jaeja, seinustu helgi (ekki thessa, heldur seinustu...svona fyrir tha sem eru undir medallagi thegar kemur ad greindarvisistolu) var eg frekar roleg a fostudaginn thvi Guilherme, brasiliski skiptineminn sem byr med mer, kom og vid tokum oll svona "fjolskyldukvold". Allaveganna, a Laugardaginn forum vid Guil (borid fram Gil, thvi vid nennum ekki ad segja allt nafnid hans thvi vid segjum thad heimskulega) til Simons thar sem nokkrir skipitnemanna komu saman og (okay, eg veit ekki hvernig eg setti thetta undirstrik a thetta blogg, svo ad thid verdid bara ad saetta ykkur vid ad that er tharna) foru i sund og horfdum a mynd og svona...ju, og audvitad atum vid lamingtons og tim tams...en ekki vegemite...eg HATA VEGEMITE, aussies borda thetta a braudi...:
Lamingtons=gott



Allaveganna, nu thegar thad er komid a hreint ad eg borda tim tams og lamingtons en alls ekki Vegemite get eg haldid afram(...nema, eg aetla lika ad koma thvi a hreint ad eg aetla EKKI ad borda graenu maurana THO their bragdist vel). Eftir samkomuna hja Simon for eg sidan i afmaeli hja John (skolafelagi) og fyrir utan nokkur grill bruna atvik var thad bara agaetis skemmtun.
Nokkrar okkar fra get2gether hja Simon
(vid erum ekki sveittar, vid vorum i sundi)

Vikan er sidan buin ad vera bara frekar fin, ekki bunad gera alltof mikid eftir skola thvi eg thurfti alltaf ad fylgja Guilherme heim (tho ad thetta se alveg bein leid, labba i 40 min og svo beygja) (og stoppa kannski vid goturnar) (kannski) (og ja, eg er bunad thurfa ad labba i stad thess ad hjola!) en eg kom mer tho uppi Stockland (aka Stockies), staersta verslunarmidstodin, og for shopping med Jasmine, thar sem eg kom med oendanlega mikid ad opraktiskum fotum med mer. Nog um thad, a fostudaginn skrapp eg svo til Kristies eftir skola og vid tokum pig-out dag og skruppum svo til strakanna sem bua i naesta husi og fengum rafmagnsstraum (dont ask) (ekkert alvarlega mamma, svona ef thu ert ad hafa ahyggjur). Jaeja, seinna um kvoldid var sidan skiptinema veisla herna hja mer, reyndar ekki min hugmynd ad hafa hana og eg vildi fara i eftirparti eftir footy leikinn, en eg meina, svona er thetta bara. Allaveganna, svo er hringt i mig seinna um kvoldid og tha er einn footy strakurinn sem byr i gotunni minni ad halda sma teiti fyrir slatta af lidsgaurunum og einhverjum vinum theirra og eg for asamt nokkrum skiptinemunum ad hitta tha uta gotu, en ja, nenni ekki ad skrifa meira um thetta, en thetta var bara ofur skemmtilegt og jari ja en thad voru alltof mikil laeti thannig ad loggan kom (en ekkert vesen thar heldur mamma, allt i godu, badu okkur bara vinsamlegast um ad hafa ekki svona hatt).
Allaveganna, i dag vaknadi eg svo snemma (eg veit, Helga, snemma, um helgi!!!) og for nidur ad markadnum med Jane og John (og thar sem ad john kom med tokum vid Guil lika) og vid kiktum nidur ad "the strand" og fengum okkur is a besta isstadnum og jari jari ja, vorum allaveganna alltof lengi ad labba um i solinni svo ad eg brann i fyrsta skipti sidan eg kom hingad (er buin ad passa mig frekar vel), en eg finn ekkert fyrir thvi en eg veit ad eg mun fa mjog heimskulega brunku a bringuna (sem litur svoldid ut eins og hus a hvolfi). Vid fengum sidan tour um allan baeinn (eda svona naestum) thvi mamma hennar Jane kom ad saekja okkur og vid forum a "runtinn". EN eg nenni ekki ad blogga lengra :P
Helga :D
10 comments:
ú Helga dugleg að blogga;) og labba.. haha eins og þú sért smábarn:D allaveganna.. enn ekkert bréf:( en það hlýýýýtur að fara að koma bráðlega.. en í dag og í gær voru brúðarkjólatískusýningarnar.. rosa gaman:) ég set myndir inn á myspace bráðlega.. getur líka séð fullt af myndum á www.blog.central.is/tempo- það er efst til vinstri.. en o jæja.. ég er að spá í að fara að leggja mig.. drepast úr þreytu:( love you :*:*
Næææs:)
Vá, ég vona að þú eignist einn Jokkí kærasta og komir með vini hans til Íslands!
enn ekkert bréf:( er bréfið frá mér komið?? -Steinunn
right on!
haha, Helga.. mamma hefur engar áhyggjur, smá rafstraumur og komin í kast við lögregluna og alltaf að leika þér með,, jock" ,, footie" strákum. Mömmur fatta ekki að hafa áhyggjur, ME on the other hand,, bloody earth.. eða er það oath? Nenniru að gera giktarveiku, lungnabólgnu, grámygluðu systur þinni greiða og kenna okkur smá ,, Aussie slang" það er svo fyndið. Fara varlega líka dúlla
koss, love you mest
sæta
Línus
Helga!
Ég trúi ekki að þú eyðir meiri tími í þína nýýýju áströlsku viiiini.. eeeeh. (Sagt með svona kaldhæðnistón.. þið fattið.. svona.. kaaldhæðni skiluru?)
ÉG VIL BLOGG UM HVAÐ ÞÚ ERT EIGINLEGA AÐ GERA AF ÞÉR ÞARNA HINUMEGIN Á HNETTINUM!!
ÉG SAKNA ÞÍN!...(og ég nenni ekki að tala við þig bara einstöku sinnum í gegn um mæspeis eða eitthvað kommenta dæmi!..það er fúlt, eru engir símar í Ástralíu??)
og já, þetta er sigga
Steinunn saknar þín líka!! bara svona koma því á framfæri.. ef Sigga fær að tala við þig í símann, þá fæ ég það líka!!! ;)
kv. Steinunn .. *duhhh*
já og bloggaðu kona!!!:* -Steinunn
Post a Comment