Jaeja, Helga for i utileigu!
Vid logdum af stad eftir skola a fostudag (eg, Julie, Guil og Tiffany) og heldum af stad til Aligator Creek.
Stuttu seinna vorum vid komin thangad...(thad er ekki i nema sirkad klukkutima fjarlaegd) og thegar vid komum thangad er meira ad segja buid ad tjalda tjoldunum okkar (thvi Sandra systir Julie og madurinn hennar Rod asamt dottur og eiginmanni og barnabornum..flokid? nei) og tho ad tjaldid mitt vaeri med biladan rennilas og fullt af laufblodum og skordyrum var eg alveg frekar satt (auk thess hefdi ekki skipt miklu mali ef tjaldid vaeri hreint thvi svefnpokinn minn var enntha skitugri med laufblodum og skordyrum og allskonar godgaeti).
Nu allaveganna, ekki var mikid gert a fostudagseftirmiddaginn, vid satum og atum ekta grillmat, complete with dirt (nu og einstaka..nei, helling af flugum....mmm, bragdbaetir) eins og er gert tharna out in the bush. On the bright side tha er eg buin ad losa mig vid allan pempiuskap (eg a eftir ad fara uti konguloa, konguloavefja, possum, slim og fiskisogurnar).
Allaveganna, eg tok sidan helling af myndum af kengurum, possums og wild turkeys..en svo strokadi eg allar myndirnar af velinni minni (vid erum ad tala um ad eg eyddi tho nokkud miklum tima i ad komast sem naerst dyrunum, thar a medal mommukenguru med barnakenguru i pokanum (nei, eg reyndi ekki ad komast i pokann lika), aka. Wallabe med Joey, en ja, thad er allt farid..nadi nokkrum enn, en engum godum).
En ja, eg var vakandi mest alla nottina thvi skordyrin voru alltaf ad troda ser inna bolinn minn og possums voru alltaf ad bramla i pottunum (eitt stykki perra possum var lika inna badinu thegar eg for i sturtu!..reyndar var meira lif inna badherberginu..sem var varla inni..en uti, tharna voru fleiri dyra og skordyrategundir en i dyragardi) og turkeys ad hoppa uppa bordin, allir svoldid svangir. Nu ja, og nokkrar kengurur ad hoppa um og toads ad hoppa a tjaldid...nog um thad (JU og Guil ad syngja brasilisk salsa log i svefni).
Eitt stykki possum ad stelast i kartoflurnar okkar
(eg lek possum i leikritinu okkar i Leadership Camp og eg var helviti god!)
Nu allaveganna, eg vaknadi sidan eldsnemma a laugardagsmorgun (ollum til mikillar undrunar) thvi eg gat einfaldlega ekkert sofid alla nottina. Nu, vid atum morgunmat a medal kengura og turkeys (possums bara uti a nottunni svo vid vorum laus vid tha) og eftir mat akvadum vid ad fara i sund (tha var Peter lika kominn, hann kom seinna thvi hann var ad vinna a fostudaginn). Allir foru nu a undan mer og Guil sem villtumst sma a leidinni en ad lokum fundum vid hopinn og hoppudum uti med hinum :D
Nu, svo eftir langan sundsprett og sma gongutur fyrir mig og Guil uppeftir anni (eda, eg ad hlaupa berfaett i steinum og klettum og meida tasluna mina thvi Guil var ad faerast fjaer og fjaer og allir voru ad fara...en eg nadi honum) (muhahah) forum vid aftur upp ad borda.
Satum og atum enntha meira og bidum orlitid adur en vid forum aftur uppad anni en i thetta skiptid til ad fara i gongutur, nu...eg helt ad vid aetludum i gongutur eftir gongustig, en svo var ekki, thvi thad var enginn stigur, thannig ad eg for berfaett i bikini i nokkra klukkutima klettaklifur bokstaflega, eg hoppadi fra stein yfir a stein, yfir konguloavefi, undir konguloavefi, i konguloarvefi, uppi maurathufur, undir og yfir maurathufur, inni allskonar skordyrabu sem eg vissi ekki ad vaeru til, medfram klettum, moti straumnum, undir og yfir tre, undir og yfir steina, medfram, afram, undir, yfir (tharna losadi eg mig vid ALLAN pempiuskap skal eg segja ykkur), uti anna med allskyns fiskum, alum, skjaldbokum, froskum og tadpoles (sem voru ovenju feitir sa eg) og mer leid eins og Tarzan og eg ELSKADI thad, thratt fyrir nokkur near fatal accidents tharna in the middle of nowhere, en Peter og Guil voru alltaf einhverstadar i grendinni (tho eg sa tha sjaldan fyrir trjam og steinum og fossum og am). Eg skemmti mer allaveganna konunglega i gongunni minni tho ad eg geti enn varla hreift lappirnar og eg er mjog liklega buin ad skemma ilina mina, en jeduddamia, thad er gaman ad klifra i steinum :D (thad er ef madur er berfaettur i bikinii) (annars er ekkert varid i thad).
Einhversstadar uti i vatninu ad stytta okkur leid heim eftir ad eg fann Peter og Guil uti i natturunni
Eg tok mynd ad sjalfri mer svona ef ske kynni eg myndi ekki finnast en einhver myndi finna myndavelina mina og hugsa: jidduddamia, thessi stelpa var herna a svaedinu, thad sest a bakgrunninum...og tha myndu thau finna mig...nei, eg vildi bara posa, thetta er allaveganna eg i gongunni minni, ovenju brosmild midad vid hve margar skordyrategundir eru bunar ad radast a mig tharna.
Allaveganna, kvoldid var enn a ny eta eta og elta turkeys og possums fra matnum okkar, eg gat varla hreyft mig eftir gonguna mina svo ad eg gerdi afar litid get eg sagt.
Nottin var alika og nottin adur, dyralifid ad tromma a pottana og radast a bilinn med ruslinu, poddur ad skrida inna fotin min og froskar ad hoppa a tjaldid.
A sunnudaginn vaknadi eg enn a ny eldsnemma og ja, vid forum nidreftir til ad fara i sund eftir morgunmatinn (pokkudum tho tjoldunum og sliku upp vegna advofandi rigningarskyja). Eg var nu ekki lengi uti i thad skiptid en akvad i stadinn ad fleyta kerlingum i klukkutima (alnum sem var tharna til mikillar oanaegju..en eg henti aldrei i hann) (henti naestum tho i einhvern greyid kall sem atti sundsprett fram hja...honum ad kenna). Nu, svo var bara bordad (aftur, eg veit) og eg sofnadi med diskinn i hondunum (vaknadi stuttu seinna thegar eg missti diskinn ur hondunum, a golfid med miklum latum og hrakti burt slatta af turkeys sem voru komnar ad rota i ruslinu). Jaeja, svo var pakkad saman og haldid heim a leid.
Eg verd tho ad baeta inni einu skemmtilegu klosettsatviki. Til ad koma thvi a framfaeri hef eg ALDREI sed jafn mikid ad skordyrum (og tha mestmegnis storum, ljotum og feitum kongulom...adallega ljotum) a einum stad.
Eg allaveganna helt ad thetta vaeri ekkert svo hrikalega slaemt, allar allaveganna minni en eg svo ad eg aetti ad geta taeklad thaer i thau fau skipti sem eg thordi ad pissa. Allaveganna, eg kem inna klosettid (nu, eda uta klossettid, varla haegt ad segja ad thad hafi verid inni) og eg fer inni pinku litla cubicle (bas?) og loka hurdinni og laesi (og vid erum ad tala um ad thetta var litid plass svo ad hurdin er naestum klesst vid nefid a mer), allaveganna, um leid og eg er buin ad laesa lyt eg upp og BEINT fyrir framan nefid a mer er thessi risa stora ljota gula kongulo, mer tokst tho ad taka ur las, opna hurdina rolega og ganga ut an thess ad lata lida yfir mig.
Eg fann allaveganna mynd af flykkinu...nammi nammi

Nu jaeja, svo var Ray litli veikur a Sunnudaginn svo ad thegar eg kom heim (eftir LANGA og goda sturtu til ad losa oll skordyrin og mogulega nokkra dauda fiska ur harinu minu) for eg til hans i heimsokn. Nuna er allaveganna friid okkar ad fara ad koma og ja, vid aetlum ad fara ad horfa a footy leik naesta laugardag (semsagt: Ray og vinir hans ad oskra og fara yfir um a medan eg reyni ad atta mig a hvad er ad gerast...Peter tokst nu samt ad utskyra thetta betur en nokkrum odrum hefur tekist hingad til, eg gaeti jafnvel nad thessu i thetta skiptid) (Cowboys leikur, ef einhver hefur ahuga, nuna a laugardaginn, herna i Townsville...nei? okay).
Og svo eru Ray og thau bunad leigja bat fyrir naesta manudag, svo ad vid aetlum jetskiing og kneeboarding...thetta verdur athyglistvert :P
Allaveganna, god vika :D
Astralir kalla papriku kapsikum...tihi
5 comments:
Þessi könguló...
.. er ógeðsleg...
Ég er enþá að fá hroll-æl-klígju-skjálfta.. ég hefði örugglega án djóks pissað á mig ef þetta flykki hefði verið beint fyrir framan mig!! ..þar sem ég gerði það næstum bara við að sjá myndina..
En já, sounds like you're having fun. Hvenær ætlarðu að bjóða mér í heimsókn?
oooooooooooojjjjjjjj þessi könguló!!! ég fékk bara hroll!!! IGHH!!
en já ég er alveg til í að kíkja í heimsókn;) var reyndar um daginn að kíkja hvað það myndi kosta og það var um 160.000 bara flugið frá london til ástralíu *með nokkrum stoppum* sorry sætust, ég hef bara ekki efni á því:( en ef ég vinn í lottói eða eitthvað þá er ég á leiðinni;)
vá hvað ég myndi ekki meika ástralíu samt.. öll þessi skordýr! pempíapunkturis skal eg segja þér:P en allveganna, sakna þín sæta mín! vonandi heyri ég í þér bráðlega:) love you:*
Sjitt hvað ég öfunda þig Helga.. Haltu áfram að lifa góða lífinu, ég tjilla bara á íslandi í soranum.
Mikil ást samt
-snæ
Djöfull finnst mér æðislegt hvað er gaman hjá þér elsku dúllan mín!!
Það kemur mér reyndar ekker á óvart að pöddurnar og dýrin skulu venjast svona vel, þar sem það er almenn vitneskja að þú hefur alltaf verið meira fyrir ómannleg kvikindi en fólk. Vitna ég nú í Charlottes Web, einu bókina sem grætti þig alvarlega sem barn.. þegar kóngulói dó.. Þá þurfti að hugga þig í marga daga... og þetta er krakki sem lamaðist næstum því af kóngurlóarbiti í New Mexico.. ,, black widow!!
Systir mín er nagli ;) koss elsku dúllan mín
Good post.
Post a Comment