Tuesday, April 24, 2007

Ammaeli ammaeli ammaeli

I dag atti Ray afmaeli, eg gaf honum m.a. theyttan rjoma og sukkuladi sosu (sem, ja, var grin til ad enginn misskilji neitt herna) , koku (med 12 kertum), bref fra Bob (ekki spyrja, random gaeji a bat sem gerir ekkert gagn og laetur mann bida a jetskiinu i rigningu..Bob er auli), kvikmyndina Bring it on (reyndar ekki fra mer, heldur fra the "National Gay Association" (asamt afar saetu skapa korti med mynd af saetum kollum ad kyssast), 50cent waterpistol (en thar sem eg fann ekki vatnsbyssu a minna en 2.50 dollara, tha breytti eg einni slikri i "The new 50cent waterpistol" as in tonlistarmadurinn"...allaveganna, ju, svo gaf eg honum alvoru gjafir, but where's the fun in that!

Allaveganna, i gaer drog eg Sarah, Jazz (Jasmine), Darryn og Dana med mer um alla verslunarmidstodina (sem er rett hja skolanum) og fann til allt sem eg thurfti. Vid gerdum okkur allaveganna ad agaetum fiflum (thokk se hlatrinum i Darryn) og eftir nokkra klukkutima af reidum augngotum i attina til okkar akvadum vid ad pilla okkur heim. Darryn byr allaveganna rett hja mer svo a leidinni heim raeddum vid gnoming (semsagt: thad ad stela garden gnomes ur gordunum hja folki og skipta, fyrra husid faer seinni alfinn og seinna husid faer fyrri alfinn, thetta er algengt sport herna, eins og "egging" sem eg hef gert! Verd ad jata, thad var aedi :P svo var bin..oh, man ekki ordid, en thad er ruslafotudagurinn, dont ask ;)). Ju, og svo hlupum vid i gegnum gras sem var jafn hatt og vid til ad stytta okkur leid, thad var orlitid lengra en vid heldum, vid komum ut allar i konguloarvefjum, med stingandi frae allstadar og poddur i harinu, en annars vorum vid godar (fyrir utan ad vid oskrudum alla leidina i gegn, eg helt ad eg yrdi bitin af snak thvi mig dreymdi thad, en thetta endadi allt vel).

Skemmtilegt atvik: Vid vorum a leidinni ur skolanum uppi verslunarmidstodina og a moti okkur kemur madur i rafmagnshjolastol. Nu, eina stundina se eg hann, svo heyri eg halfpartinn oskur og eg lit upp og se ad einhver krakki a hjoli hjoladi a kallinn i hjolastolnum (eda so I though). Nu, stuttu seinna erum vid ad fara ad labba yfir gotuna og hann er hinu megin, og vid erum oll stopp (hann lika) og krakki a hjoli er ad bida eftir ad fara yfir gotuna hans megin, allt i einu snyr svo rafmagnshjolastolagaurinn ser vid og klessir a gaurinn a hjolinu (okkur ollum til mikillar undrunar) og ekki nog med thad, tha klemmir hann gaurinn a hjolinu a milli sin (i hjolastolnum) og ljosastaurs, greyid strakurinn a hjolinu veit ekkert hvad er i gangi en tekst ad forda ser (svoldid ringladur orugglega ad reyna ad atta sig a hvort gaur i hjolastol hafi radist a sig, eda hvort hann hafi radist a gaur i hjolastol).
Nog um thad, svo eru eg og Jazz komnar yfir storu gotuna og hinu megin eru stelpurnar ad reyna ad komast yfir (sem tekur agaetis tima ef madur thorir ekki ad hlaupa uta gotuna og taka sensinn..sem er ekki snidugt). Nu og auk thess verdur madur ad skiptast a ad horfa a gotuna og nidur a pilsid sitt (t.d. eg, Sarah og Darryn stondum allar vid vegkanntinn einn daginn, bill keyrir framhja, og oll pilsin fara upp, triple boxshot segi eg nu bara! (boxshot ku vera thegar madur synir folki naerbuxurnar sinar lumskulega eda..tjah, opinberlega)), allaveganna, vid erum ad bida eftir theim og a medan fylgjumst vid med kallinum i hjolastolnum, og viti menn, a medan vid bidum eftir theim keyrdi kallinn i veg fyrir 3 adra krakka a hjoli. Thetta var...undarlegt og ekkert meira en thad, greyid krakkarnir lika midur sin og nanast gratandi er their badu fyrirgefningar. En, vid vitum ekki enn hvort thetta hafi verid visvitandi (thvi madurinn syndi engin svipbrigdi), en ef svo er, tha a madur nu bara ad gera thad sem manni thykir skemmtilegt byst eg vid....ja?

Nu, a morgun er Anzac day (dagur thar sem vid (vid astralarnir audvitad ;)) minnumst hermananna (erfitt ord) ur...stridi...ja allaveganna, anzac stendur fyrir australia and new zealand a...c....ja, nakvaemlega, va, eg er strax buin ad gleyma thessu (eg hlo svo mikid i sidasta timanum minum ad eg sver eg drap thaer fau heilasellur sem eg atti eftir).
Ja, sidasti timinn minn: Eg, Darryn og Amber i svefngalsa ad framleida thaettina "The adventures of Bob and his timid friends", nyr barnatimi (med kaninu, elvis poddu, fairy, fidrildi og belju)...sem snuast i hringi (og segja goodbye)...dont ask (nyjar tolvur skal eg segja ykkur!).

En nog um thad, fyrir utan klukkutima langa, wannabe tilfinningathrungna raedu skolastjorans (sem minnti mig a :"Once there was an apple, and that apple wanted to be a banana, but an apple is an apple, and a banana is a banana, so how can an apple be a banana, when a banana is a banana, so the apple decided to be the best apple it could be and stop trying to be a banana" soguna hans, sem atti ad kenna okkur einhver "moral values" en eg hlo alltof mikid til ad hugsa djupt i thetta) tha var thetta bara ofur god viku byrjun ;)

Veridi sael i bili ;)

1 comment:

neinunn said...

hæ sæta:) skemmtilegt blogg þó að ég sé nokkuð viss um að meira en helmingurinn af fólkinu sem les það mun ekki skilja..:P en allaveganna.. nú er ég í skólanum og svo eru 4 vikudagar eftir og þá er ég búin *FINALLY* eða þú veist, fyrir utan próf.. fer samt bara í tvö:) Til hamingju með Ray, btw:D söngstu ekki afmælissönginn fyrir hann á íslensku?!?;)
og hvað er hann gamall?

en já.. ég fer til parísar í byrjun júní:) með mömmu, pabba og Grétari (yay:P) og svo verð ég bara að vinnavinnavinna í allt sumar á sama stað og síðast.. langar að kíkja í heimsókn een ætli það sé ekki aðeins of dýrt:(
en jæja, ég ætla að fara að fá mér eitthvað að borða.. ég heyri vonandi í þér bráðlega:):*
love you and miss you:*