Tuesday, July 24, 2007

Afmaeli

Stutt blogg (thar sem blogg andarnir hafa fyrir longu yfirgefid mig og farid yfir i einhvern annan, Viking eda Helenu og meira ad segja Tyru Banks..og Steinunn er lika ad blogga, Steinunn for gods sake!)...okayyyyy, nog af thessu bulli :D

Eg atti afmaeli a Sunnudaginn :) Eg og Ray forum a Laugardaginn ad skoda afmaelisgjafir og ut ad borda a Laugardagskvold a "Hogs Breath" (I know, hljomar ekkert voda fancy, en thetta er must stadur ad fara a!). Nu svo a afmaelisdaginn sjalfan fekk eg pakkana mina fra Ray og familiunni hans :) Fra Ray fekk eg semsagt 2 otrulega flotta kjola :D og bok sem eg vildi adur en eg vissi ad hun vaeri komin ut (var bunad segja Ray fra bok sem eg las og ad eg var ad bida eftir ad hofundurinn gaefi ut nyja bok) og svo spa dag :D Eg var ekkert osatt skal eg segja ykkur. Svo fra systur hans fekk eg Cocoa bodylotionid mitt i risa gjafa pakka med ollu sem mogulega haegt er ad setja a sig (mitt var buid thetta faest ekki a islandi) (ekki bodyshop daemid). Svo fra mommu hans og pabba fekk eg risa sukkuladi fudge koku og ekta Cowboys jersey (Cowboys er NQL rudningslidid og vid forum alltaf a leikina og eg var bunad nefna ad mig langadi i svona en eg atti ekki pening i thad...okay, allaveganna, eg utskyri betur fyrir tha sem hafa einhvern ahuga a thessu :P). Nu, svo verd eg ad skella inn svona i lokinn ad Sigga min var svakalega saet og sendi mer blomvond alla leid til Astraliu (ekki i posti, heldur hafdi samband vid blomutsendingafyrirtaeki herna dettur mer helst i hug) og med thvi fylgdi saett kort sem greyid blomsendingakallarnir reyndu ad skrifa a islensku eftir bestu getu...mer fannst thetta saett :)

Allaveganna, minna en tvaer vikur i ad eg leggi af stad heim, eg er svoldid stressud ad fara fra ollum herna (tho lang mest Ray eins og kannski allir vita) eeeeen til hvers er internetid ef ekki til ad tengja heimshornin (og bla bla og jari jari ja) svo er lika alltaf gott ad koma heim og hitta alla vinina :P

Jaeja, i stad thess ad vera ad ana um allan bae ad gera eins mikid og eg get er eg bara ad taka thvi rolega, eg er hvort ed er bunad akveda ad koma aftur :)

Akvad bara ad skella inn sma bloggerii, sjaumst eftir tvaer vikur

4 comments:

neinunn said...

Damn it! Af hverju fattaði ég ekki að gera eitthvað svona sniðugt eins og Sigga.. oh Sigga er svo sniðug:) en já Helga til hamingju með afmælið á sunnudaginn (í svona 10 skipti:P) og þú færð gjöfina frá mér þegar þú kemur heim:D spurning að þú segir mér hvað þú viljir:O því ég er alveg clueless.. en ég finn eitthvað, like always:) flott blogg, meira svona;) koma bara með svona stutt og skemmtileg blogg, þau þurfa nefnilega ekki alltaf að vera löng:O ótrúlegt;) en allaveganna.. úr mér kemur ekkert nema bull þannig ég ætla að þegja:D 2 weeks, Helga, 2 weeks!! :D

Anonymous said...

ég get ekki beðið eftir að fá þig :)

Lína said...

En Sigga sæt, mér finnst þetta sem sem Ray gaf þér líka ekkert smá krúttlegt. Súkkulaðikakan líka, these people know you mate ;)

Hlakka til að fá þig sæta

Anonymous said...

Good post and this fill someone in on helped me alot in my college assignement. Thank you as your information.