Monday, February 19, 2007

Fyrsti skoladagur Helgu litlu

I dag var fyrsti skoladagurinn minn. Eg vaknadi eldsnemma...og for svo aftur ad sofa og eydilagdi planid ad vakna ofur snemma og vera ofur fersk. Allaveganna, eg vaknadi, ofur uldin (eg er med ofur a heilanum) og klaeddi mig i pukalega skolabuninginn minn...en, mer tokst samt ad halda aftur tarunum med thad i huga ad allir yrdu alika pukalegir (herna er pukalegt folk kul, sko, eg var kul (hvad get eg sagt, eg er thad) thegar eg kom en allir hinir voru pukalegir og thessvegna, til thess ad vera ekki pukaleg a medan eg vaeri herna vard eg ad verda pukaleg, thvi ad ef eg er kul tha er eg pukaleg thvi hinir eru pukalegir en kul, svo ad eg vard pukaleg og thessvegna kul) (kapish?).

En nog um thad. Eg fekk allaveganna far uppi skola (sem er luxus, hedan i fra hjola eg eda geng..og their sem hafa sed mig hjola vita ad eg neydist til ad ganga i 40 min, thvi eg aetla ekki ad slasa sjalfa mig eda adra a fyrstu vikunum...eftir nokkrar vikur er mer svosem alveg sama) og eg sotti stundarskrana mina og bjost vid thvi versta...en svona var dagurinn minn:

1. timi-Myndlist: Hopur ad voda kammo og hressum stelpum drogu mig yfir ad sinu bordi og vid eyddum timanum i ad skoda semi nektarmyndir af kollum i glanstimaritum og fraedast um Island (thokk se mer...nema, eg atti litinn sem engan thatt i ad velja glanstimaritin ;)).

2. timi-Honnun: Stelpurnar kynna mig fyrir Kim sem er med mer i honnun og hun utskyrir allt sem eg tharf ad vita fyrir timann og hvad thau eru bunad gera hingad til.

Hle: Eg sit med Kim og slatta af "footie strakunum" og fylgdist med theim taekla hvorn annan og kasta mat i hvorn annan...must say, I was amused.

3. timi-Leiklist: Var fyrst dregin ad setjast hja nokkrum stelpum, sem voru nu afar indaelar en thaer toludu adallega um tonlist og eg er buin ad fa nog af slikum samraedum, serstaklega thegar thaer snuast bara um hvada tonlist er kul og hvad ekki. En, eftir sma stund kom hopur af stulkum ad forvitnast um mig (madur er eins og geimvera) og i lok timans sat eg i midju hrings og svaradi spurningum.

Hadegishle: Sat aftur med Kim og toffurunum...hleid for i islenskukennslu...eda...laera modganir og blotsyrdi a islensku sem strakarnir skemmtu ser konunglega vid ad oskra a folk (a milli thess sem their taekludu hvorn annan og hentu mat) og eg skemmti mer konunlega vid ad hlusta a thad reyna ad bera fram ordin =D

4. timi-Enska: Eg var eina stelpan i bekknum og thar sem eg var sett i tossabekk var thetta mjog ahugaverd reynsla! Eg verd ad segja, thetta er einn af uppahalds timunum minum thvi naestum allir tharna eru bara onatturulega steiktir! Thad er an grins bara omennskt hversu otrulega...OTRULEGA steiktir nemendur eru tharna! Eg allaveganna fekk ad bladra allan timann an thess ad vera skommud...sem er natturulega bara toppurinn fyrir mig :D

En skoladagurinn minn var semsagt bara frabaer og folkid var bara olysanlega nice ;D

Annars er eg lika i andlegu ojafnvaegi. Eg kramdi litinn geico (litlar og ogedslega saetar edlur)..their eru nefninlega allstadar i husinu og eg lokadi hurdinni i herberginu minu og heyrdi eitthvad hljod, opnadi aftur og "splat", dettur tha bara litill kraminn geico a golfid fyrir framan mig, og hann opnadi munninn sma og skottid (sem vex aftur ef thad dettur af) er dottid af og er ad taka kippi og argh, their eru svo saetiiiiir!!! Og eg hoppadi fram og lokadi augunum og var naestum farin ad grata (ja, eg hef tilfinningar...!) og i endann kom Peter (eftir ad hafa sed mig hoppandi um, half gratandi), host foreldri mitt, og tok hann burt. Mig dreymdi allaveganna martradir i alla nott og eg fae gnistandi samviskubit thegar eg se annan geico...eg sver, their vita hvad eg gerdi!

Nuna er eg buin ad stiga a litinn saetan frosk og klemma litinn saetan geico...afhverju!

5 comments:

Anonymous said...

Sniiiilld!! Mig langar í þennan skóla!

Og what is wrong with you, Helga?! Drepandi greyið geico-inn!!!! There is somwthing seriously wrong with you. Get some help.

Kv., Da Beauty. ;)

Anonymous said...

MORÐINGI!!! Helga, þú skalt bara ekkert vera að koma heim aftur.

Ég man þegar þú varst lítil og saklaus og aðaldraumurinn var að bjarga öllum heimilislausu hundunum og byggja höll fyrir þá.. og láta fólk þjóna þeim..those were the days..

Hey, ég er með hugmynd. Geturu ekki safnað skinninu af þessum fórnarlömbum og búið til kápu fyrir mig.. eða skó..?.Mér þætti gaman að segja að systir mín elskaði mig svo mikið að hún kramdi 1000 eðludýr..for sisterlove.. ég er voss um að þau verði himinlifandi á frumlegheitunum í þessum hönnunanarkúrsum..

Allavegana, mikið er gaman að fylgjast með þér.. Endilega fleiri myndir af sæta Þjóðverjanaum ahahahah..

chestity belt..

Love you lús
LÍNA

Anonymous said...

Lina, vid keyrdum yfir frosk i gaerkveldi lika, eg er byrjud a kapunni thinni:D


Helena, skolinn er minn! (eg fae alla athyglina fyrir ad vera nyja stelpan fra Islandi...rawr)

Helga Gudmundsdottir said...

BOLLUDAGSBOLLUR?????

neinunn said...

jamm bolludagsbollur!! mamma mín býr til bestu bollurnar og ég held að ég hafi borðað 3 stórar.. mallanum varð illt eftir það:P