Jaeja, eg er komin a afangastad i omannlegan hita. Vid ferdudumst i sirkad 45 tima (eg, Vaka og Kristjana) thar sem vid misstum af einni vel, vorum i annari i naestum 23 klukkutima, farangurinn hennar Kristjonu tyndist og vid (og thetta var verst af ollu) vorum alltaf med u.t.b 5 grenjandi smakrakka i kringum okkur (sem thotti nu lika afar gaman ad sparka i saetin okkar).
Allaveganna, eg er hingad komin og er bara buin ad vera ad drekka vatn, hanga i lauginni og venjast timamuninum. Eg hitti tho slatta af skiptinemum i gaer og their virkudu nu bara afar hressir (serstaklega einn gaur fra thyskalandi sem skemmtir ser konunglega yfir ollu og er sibrosandi og hlaejandi og bladrandi...eg sendi ykkur bara myndband af honum, hann er uppahaldid mitt). EN ja, eg er allaveganna dvergurinn i fjolskyldunni, fosturforeldrarnir herna eru alveg....mikid miklu meira haerri en eg, og Guilherme (brasiliski skiptineminn sem kemur 1. mars og verdur hja somu familiu og eg) er vist alika havaxinn. Krakkarnir theirra bua ekki lengur heima (thau eiga tvo syni og dottur) en i stad theirra eru grilljon haenur og thrir hundar (einn litill sem faer modursykiskast ef hann heyrir hatt og hvellt hljod, annar sem er bara stor pudluhundur sem var bannad ad hoppa uppa folk svo ad i stadinn hallar hann ser upp ad manni og ef madur fer tha dettur hann, sa thridji er ofvirkur og hann slefar ad medaltali einum litra a mann thegar hann hoppar upp a mann eda reynir ad draga mann ur sundlauginni....annars er eg mjog satt med hundana).
Skolinn hja mer byrjar a manudaginn, eg aetla ad taka bara skemmtileg fog eins og honnun og myndlist. Eg tharf annars ad vera i thessum gasalega pukalega skolabuning (sem thott otrulegt megi virdast leit betur ut a netinu, en svona up close langar mig helst til ad fara ad grata), vid erum svona ad reyna ad gera hann orlitid klaedilegri med saum her og thar, en madur verdur bara ad saetta sig vid thad sem madur faer, auk thess eru hinir 2800 nemendurnir alveg jafn pukalegir. Allaveganna, thad tekur mig svona 20 min ad hjola i skolann, sem a orugglega eftir ad verda frekar skrautlegt thar sem eg kann varla ad hjola (hvad that i stuttu pilsi) og veit ad um thad bil vika af tima minum herna a eg eftir ad eyda liggjandi i jordinni med hjolid ofan a mer. Ja, svo er audvitad keyrt "vitlausu megin" vid gotuna herna svo ad eg verd vist ad passa mig ad kikja til beggja atta.
Eg hef samt ekki tima i meira og skordyrin eru ad areita mig og viftan er ekki ad gera neitt gang (tolvan er i bilskurnum og thar er hitinn alveg ageatlega obaerilegur).
Endilega kommentidi og sendid mer lika heimilisfongin svo ad eg thurfi ekki ad hanga i tolvunni herna og frekar setid i lauginni og skrifad bref :D
Helga
Tuesday, February 13, 2007
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
6 comments:
hæææ sæta! gott að heyra að þú hefir komist á leiðarenda í heilu lagi..:) Ég hlakka mega mikið (hahaha mega...) að fá bréf frá þér.. bíð spennt við póstkassann á hverjum morgni een ekkert bréf :P nei ok ok ég skal ekki ljúga.. en allaveganna.. ég var að spá í að taka þátt í undankeppni mh fyrir söngvakeppni framhaldsskólanna sem verður í byrjun mars.. þarf bara að skrá mig en ég veit ekki hvar eða hvernig, hehe en það kemur í ljós.. en skemmtu þér nú vel elsku helga mín!! ég sakna þín svo ótrúlega mikið :* love you!
-Steinunn Ósk:*
veiveiveiallirgaman!
barnseignir?
Hehe, var thad ekki malid? Og Steinunn, thu verdur fyrst til ad fa bref...eg sver, eg er buin ad leita ad brefsefni nuna i 3 daga, apparantly eru bref ekki i tisku thessa dagana :(
Hæjj , skemmtu þér æðislega vel úti !! Haltu líka áfram að blogga svo maður geti fylgst með þér :D
P.S Vil fá Bikiní myndir af öllum Áströlsku gellunum sem fyrst!!
p.s 2 Einarsnes 10 , 101 sendu mer bréf annars hringi ég í alla Áströlsku handrukkara vini mína og læt þá berja þig !! ;D
jááá úpps þetta var ég hénna einum fyrir ofan ;D hehe
Dabbi T
Post a Comment