Islenskan er ad gefa sig...thess vegna akvad eg ad tala einungis islensku i enskutimanum minum i dag...thad var svosem alltilagi thvi meiri hlutinn af krokkunum tala varla ensku hvort ed er, thvi enskutiminn minn samanstendur af eftirfarandi: Sirkad fimm krakkar sem hafa aldrei sagt neitt - 1 krakki sem segir alltaf eitthvad en allir eru farnir ad laera ad taka bara ekkert eftir thvi - 1 strak sem elskar ad eta lim (hann at limid sem vid aetludum ad nota til ad bua til plakat, skrambinn) - einum strak sem spyr stanslaust spurninga a bord vid "okay, okay, Helga, I have a good one...imagine if you woke up with legs instead of ears...WHAT WOULD YOU DO!!!"- tveimur nautheimskum ithrotta strakum (sem eg hef hingad til att erfitt med ad skilja thvi their eru fra Nyja Sjalandi og tala...odruvisi)- heyrnalaus stulka sem tekur "silent tantrums" ad kennaranum og svo mikid sem eg veit segir henni ad fara til helvitis a taknmali - ju, og svo eru nokkrir aukalega sem maeta einstaka sinnum, og svo er eg...
Eg aetla ekki einu sinni ad fara uti staerdfraedi timann minn, thvi thar er folk sem kann ekki ad teikna thrihyrning...
Thar sem eg er farin ad tala um skolann get eg svosem alveg farid i gegnum timana mina, vid hofum sidan leiklist (sem er aedislegur timi med skemmtilegu folki sem bordar ekki lim svo eg viti til og eg veit ekki betur en ad thau kunni oll...nei, allaveganna flest, ad teikna thrihyrning)..vid eyddum t.d. sidasta tima i ad modga hvort annad Shakespeare style, vid semsagt stodum tvo og tvo a moti hvort odru og notudum modganir sem Shakespeare hefur notad i leikritunum sinum (t.d. Thou art a pigeon-livered pollywagon....eg veit, thetta er andstyggilegt..?).
Svo hofum vid turisma timann minn og art og extenstion art og aejj, nog um skolann.
Nu allaveganna, hvar var eg? Ja, islenskan er ad gefa sig...nog um thad...
Nylega er eg ekkert buin ad vera ad gera alltof mikid, for i seinustu viku med Ray til Crystal Creek :D sem er semsagt svona svipad og Aligator Creek (thar sem eg for i utileiguna) minus possums og kongulaer. Eg skellti allaveganna einhverjum myndum af thvi herna inna einhverja af myndasidunum.
Helgina adur en thad for eg svo a footy leikinn, audvitad unnu Townsville lidid (svo gasalega haefileikarikir) og eftir thad var afmaelid hans Justins, sem var alveg agaetlega stort og ekta astralaparti ma svosem segja, sirkad 200 krakkar kannski. Jasmine redst sidan a mig med neonarmbandi og eg lysti i myrkri (mer og odrum til mikillar audmykingar...ef thad er rett ord) (humiliation?) thad sem eftir var af kvoldinu.
Jaeja, hvad meira hvad meira. Ja, Ray for i adgerd i seinustu viku, thurfti ad "sauma" oxlina hans aftur saman svo ad nuna ma hann bara ekkert hreyfa hendina naestu 6 vikurnar, en hann thraukar ;)
Nu fyrir utan thetta er eg buin ad gera litid fyrir utan ad hoppa a trampolini og laera ad kasta "fotbolta" (semsagt..handfotboltaboltahandfot...footy bolta?)
Vedrid er lika ad verda betra, komin VINDUUR! Eda, gola eins og vid islendingarnir kollum thetta og allir eru ad verda veikir og fa kvef thvi hitinn er komin nidur i 29 stig..aumingjar (og svo geta thau samt haft loftraestingu sem setur hitastigid nidur fyrir frostmark..furdulegt).
Jaeja, mer fannst eg thurfa ad blogga svona til ad thessir nokkru dyggu lesendur sem eg a geti lesid um daga mina (sem eru kannski jafnvel vidburdarikari en dagar Esmeroldu, blinda sjarmatrollsins!) :D
Thursday, May 10, 2007
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
10 comments:
Jei veivei blogg OG myndir :D
Já ég les alltaf bloggið þitt og skoða myndirnar, það veitir mér lífsfyllingu ;) kemur mér í gegnum prófin ... sem eru btw ekki búin fyrr en 28.maí hjá mér!
Og það myndi aldrei neinn nema þú lenda í svona bekk hahahah :D
vei vei vei !
Hefði viljað sjá þetta shakespear dæmi. Örugglega verið frekar fyndið.
hehe snilld:) hey hey, fréttir! ég er orðin... dumm dumm dumm... heyrnalaus!!! veeeeeeeeeiii!! nei ok never mind.. ljóshærð er víst orðið sem ég er að leita að;) *ekki sniðugt að gera grín að því að missa heyrn* og hey.. btw. borðar drengurinn LIM? hahahahahahahahahahahahahahahahahah;)
lím kannski? múhahahhaa gera grín að lyklaborðinu þínu:P man I´m evil:P en allaveganna.. þá er ég enn að bíða eftir bréfi frá þér.. sit á hverjum degi við póstkassann og bíð eftir póstmanninum.. og í hvert skipti sem ég heyri einhvern opna hliðið þá stekk ég á fætur en oft verð ég fyrir vonbrigðum.. svo þegar póstmaðurinn loksins, loksins kemur og réttir mér póstinn leita ég og leita aftur að bréfi frá minni ástkæru Helgu.. en nei.. aldrei kemur bréf... ég hef nú grátið mig í svef dögum saman.. allt út af því að ég hef ekki enn fengið bréf! SENDU MÉR BRÉF!!!!;) xxxxxxxxx :*
Mér finnst gaman að lesa bloggið þitt. Jei.
Og skoða myndirnar. Meira svona jááááááá.
ÉG VERÐ AÐ VITA HVAÐ ÞÚ SAGÐIST MYNDA GERA EF ÞÚ MYNDIR VAKNA MEÐ LAPPIR Í STAÐ EYRU!...
HVAÐ HELGA HVAÐ?
jæja.. bíð spennt eftir næsta bloggi.. hvenær sem það nú verður;)
Það er mjög gamana að lesa bloggið þitt! Alltaf mikið í gangi í þessari Ástralíu ekki satt? Haha! Voru allir veikir vegna þess að það var aðeins "29 stiga hiti"? Það er svo fyndið þegar það er fimm stiga hiti hérna og kannski glittar í sól þá labba allir niður laugarveginum í stuttermabolum, sumir kannski í magabolum og eru allir í góðu skapi. Svona eru Íslendingar hamingjusamir og kjánalegir þegar það er sól hérna :)
En HEY! Ég var að skrifa þér bréf! Getur þú sent mér heimilisfangið þitt í e-maili eða á myspace? Á ég að skrifa bara nafnið þitt á umslagið eða einhvers í fjölskyldunni?
Vertu nú dugleg að blogga vinan!
Kv. Tanja
kona góð, farðu nú að blogga fyrir okkur.
Sælarrrr....
Hafðir þú huxað þér að blogga hérna megin við áramót eða.... það hefur ENGIN neitt betra að gera en að lesa bullið í þér... ég vil blogg!! annars kem ég til ástralíu og flengi þig... !! ég var að spá í að enda allt sem ég skrifa hér eftir yfir og út hvað finnst þér??
anywhooooo...
Yfir og út!
Post a Comment