Tuesday, June 5, 2007

Gold Coast



Jaeja, eg hef a minni longu blogg aevi aldrei verid jafn leleg i ad blogga eins og eg er nuna. Nu allaveganna, thad hefur liklegast eitthvad med thad ad gera ad eg er ad blogga um aevi mina...i stad thess ad blogga um random hluti eins og handklaedi og sapunammi... En eg lofadi sjalfri mer ad standa mig svoldid vel i blogginu herna og hafa thessa sidu sem ekta dagbokardaemi (nema an allra djusi leyndarmalanna).

I dag komst eg ad thvi ad hvad kaerastinn minn (nu i um 3 manudi) heitir. Hann heitir ekki Ray Coe eins og eg helt i manud, og hann heitir ekki einu sinni Raymond Coe eins og eg helt eftir manud og til dagsins i dag...hann heitir rettu nafni Raymond Arthur Coe (og thetta thurfti hann ad sanna fyrir mer i dag med ad syna mer okuskirteinid sitt).

Jaeja, eg helt i manud ad hann heti Ray Coe og ekkert annad thar til eftirfarandi atvikadist:
Helga: “Ray, it wouldn’t work trying to be angry at you because your name is Ray Coe, it would be way easier if it was Raymond Coe, then it sounds angrier when you’d yell it” (ja, thetta er ein af thessum vodalega djupu paelingum minum).
Ray: “But my name is Raymond Coe”.
Helga: “No it isnt”
Ray: “Yes it is”
Helga: “No it isnt”
Thid fattid....

Nu allaveganna, i dag sat eg svo herna i rolegheitunum heima hja straknum og systir hans labbar inn og segir: “Hey Raymond Arthur, hey Helga”
Tha skelli eg inn einu: “Haha, Raymond ARTHUR” (nei, hofum thad: “Oi mate, fair dinkum? Arthur? You just spinning me a yarn!”) (thvi eg er svo ogedslega astrolsk, bloody oath mate!).
Tha fae eg thennan pukalega aumingjalega svip fra Ray: “Helga, my name is Raymond Arthur Coe...”, naestum med tarin i augunum (eg er audvitad ekkert ad ykja thetta neitt, hver myndi gera thad svosem).
Nu, thad tok mig stund ad trua thessu, thar til vid kiktum a okuskirteinid hans...og viti menn...hann heitir thad i alvorunni, ups!

Nu allaveganna, hann getur ekki einu sinni sagt nafnid mitt svo ad vid erum kvitt.





Jaeja, eg var svo ad koma heim fra “The Gold Coast”

Vid logdum af stad eldsnemma a fostudagsmorgni (25.05.07) a litla graena bilnum sem host pabbi minn a (eg, Guil og Peter forum i ferdalagid), sem var tha keyrdur sirkad 106.000 km.



Vid logdum i hann og keyrdum fram hja morgum og skemmtilegum stodum og saum otrulegustu hluti og dyr og menn sem varla er haegt ad trua, tharna voru einhyrningar og flodhestar og stundum blanda af badum og menn med filshofud og fiskalappir og fljugandi blekpennar og eg veit ekki hvad og hvad....



semsagt, thad var ekki NEITT tharna, ekki neitt...Ju, nema daudar kengurur vid vegkantinn...engir daudir koalabirnir sem eg sa, thad er vegna thess ad folk nennti ad skella thessu inn...:



...annars fannst mer svoldid skemmtilegt hversu faranlega afskraemdur thessi koalabjorn var (thvi skiltin eru oll venjuleg, dyrin eru bara eins og dyrin lita ut, nema sum koalabjarnaskiltin)....en eftir MIKLA umhugsun (og eg eyddi dogum i thetta) komst eg ad thvi ad thad er vegna thess ad a thessu svaedi eru bara ljotir koalabirnir! Ef einhver vill reyna ad afsanna thessa kenningu mina segi eg bara gjorid svo vel og GOOD LUCK!

Allaveganna, vid gistum svo a thessu lika saeta litla caravan park og voknudum eeeldsnemma til ad halda afram (thvi thad tekur mann tvo daga ad keyra). Vid komum svo loksins til Brisbane (tjah, keyrdum framhja Brisbane og yfir brunna sem er svoldid ha og brott og billinn var svona i thann mund ad gefast einfaldlega upp) og eftir sirkad klukkutima vorum vid loksins at the Gold Coast (mmm, nammi namm)...
Eda...nammi namm thar til eg komst ad thvi ad eg ma varla fara i sturtu og thegar eg geri thad (i thau fau skipti sem thad ma) tha verd eg ad vera i mesta lagi 2 minotur (sem thydir, eg var skitug, eg var ljot og eg var thakin sandi mest alla ferdina)...
Nu allaveganna, thetta er thvi their eiga ekkert vatn tharna uppeftir greyin, nog um thad.

Allaveganna, dagur eitt var bara ad koma okkur fyrir, vid gistum i skur i bakgardi foreldra Peters (host pabbans)...thad var stor daud kongulo a koddanum minum, en hun var daud svo ad mer fannst sanngjarnt ad eg fengi koddann, eg var tho voda saet og leyfdi nokkrum lirfum ad sofa i ruminu minu allan timann sem eg var tharna (nei, eg vissi thad svosem ekki fyrr en daginn sem eg for og nei, eg vil ekki tala um thad).

Dagur 2
Skelltum okkur i sma ferd nidur a strond, eg akvad ad leggjast flot i sandinn (enntha hvit thvi eg er ekki bunad hanga nog a strondinni heima i Townsville (sokum banvaenu jellyfiskanna sem hanga tharna allan daginn helviskir) og eg hef einfaldlega betra vid timann ad gera...semsagt, eg lag a strondinni, at sukkuladi, skrifadi bref og leit i kringum mig og hugsadi: “Jeminn, eg aetti ekki ad vera ad eta sukkuladi” og gratandi thvi sjalfsalit mitt for silaekkandi vegna endalausrar mannthvogu af brunum bikinibombum....mer til sma anaegju voru thaer allar med silikonbrjost og thar med pottthett kallar adur fyrr...duh!

Allaveganna, eg la a “Surfers Paradise” (tho thad voru fleiri turistar en brimbrettastrakar...pff) i heilan dag (nei, eg brann ekki, thvi eg nota solarvorn krakkar minir).


(fyrir tha sem eru lesblindir eda naersynir tha stendur Surfers Paradise a skiltinu).


DAGUR 3

Vid forum i ferd uppi fjollin til ad kikja i sma regnskogarferd.
Vid forum medal annars i sma gongutur i trjatoppunum:


Og eg klifradi til ad fa sma utsyn (og hvad meinidi, eg var klarlega ekki neitt hraedd thegar thad byrjadi ad iskra i ollu og eg fann allt hreyfast undir mer...eg for ekki titrandi nidur thvi eg er nagli! Algjor NAGLI og hana nu (myndi nagli segja “hana nu”? og hver kallar sig nagla for gods sake?”...allaveganna):

Og svo var eg nu ekkert alltof klar og hugsadi, nuna aetla eg ad taka upp oll fuglafraein sem eg er med i vasanum minum (thvi allir i rettu hugarastandi ganga med fuglafrae i vasanum, madur veit aldrei hvenaer madur tharf a theim ad halda).


En vid skelltum okkur svo i sma budarleidangur (eda, eg hljop fra bud i bud...tjah, an thess ad kaupa neitt, bara til ad sja allt sem eg get ekki keypt) (ja, theim sem finna til med mer er audvitad velkomid ad stofna reikning til hjalpar saklausum, fataekum nemendum med alvarleg gedvandamal...nei? okay, eg helt ekki...) og Guil og Peter satu og hugsudu eflaust: “Eg hata stelpur”.

Svo forum vid i bio....a Pirates of the....numer 3, hun var long, eg sat ut ALLA myndina, i spreng, for ut, kom aftur og myndin var buin...typiskt? Ja.


DAGUR 4
Vid keyrdum af stad til Byron Bay (thar sem myndavelin min haetti ad virka fiflid og eg stal nokkrum myndum af Guil). Byron Bay er allaveganna “the most eastern point in Australia” fyrir tha sem geta ekki lesid eftirfarandi skilti.
Byron Bay er allaveganna otrulega faranlega aedislega otrulega faranlega faranlega otrulega (ja, eg er buin ad glata ollum ordaforda) fallegur stadur! Eg stod tharna a toppnum a fjalli, hlidin a vita, ad horfa a hvali og hofrunga synda i alveg taera graenblaa sjonum...uff, eg var i thann mund ad hoppa uti thegar eg attadi mig a thvi ad tvennt gaeti aftrad lifi minu medal hofrunganna: 1. Eg er ekki teiknimyndapersona og their vilja orugglega ekki verda vinir minir og bua med mer og kenna mer ad vera hofrungur. Og numer 2: eg myndi deyja i fallinu eda vid lendingu.




Nu, eftir ad hafa eytt deginum i ad horfa a hofrunga (nadi thvi midur engum myndum nema einni i lokinn thegar eg stal myndavelinni fra Guil) og thetta typiska thid vitid, tha keyrdum vid til Brisbane til ad hitta vinafolk Peters (ju og syni hans). Eg verd ad skjota tvi inn: Thrjatiu ara sonur vinafolksins a Star Wars keilukulu sem hann serpantadi fra bandarikjunum...ju og sonur hans (afhverju hann a son er mer algjor radgata) hefur vist getad sagt: “Daaarthvadaaar” fra thvi hann var eins ars (ju og pabbinn er voda stoltur!!).

Nog um thad, indaelis folk thar a ferd.

DAGUR 5
Thennan dag forum vid Guil til Dreamworld, tivoli, jeijj :D



Thar eyddum vid audvitad deginum i taekjum thar til seinni part dagsins thegar “brodir minn” akvad ad labba i burtu i fylu thvi eg var ad tala i simann...nu allaveganna, eg eyddi thvi timanum sem var eftir i ad leita ad honum...og akvad i lokinn ad enda thetta bara og kasta mer fyrir krokodil....



Eftir ad eg attadi mig a thvi sidan ad krokodillinn var bara ur plasti for eg og helt afram ad leita ad Guil og fann hann ad lokum og eftir nokkur oskur her og thar endudum vid daginn vel i russibana (hvadan kom thad ord annars?).

DAGUR 6
Aftur a strondina ad reyna ad stela sma lit fra astrolunum, Guil tok surfing tima, eg var einfaldlega alltof lot og ad njota thess alltof mikid ad liggja i silkimjuka sandinum og hlusta a oldunidinn med sjavargoluna...mmm. Nu, eg skodadi mig um i baenum, vid heldum “heim”, pokkudum og voknudum klukkan 3.40 um nottina og logdum af stad um 4 leytid.



HEIMLEID
Vid keyrdum og keyrdum fra klukkan 4 um nottina og komum klukkan 8 naesta kvold loksins til baejar thar sem vid fundum gististad (eg var a kenguruvakt i framsaetinu baedi um morguninn og fra klukkan 5 um eftirmiddaginn thvi fiflin hoppa alltaf fram fyrir bilana). Skemmtileg tilviljun: stor daud ljot kongulo a koddanum a gististadnum (su sama kannski?). En mer var alveg sama thvi eg tok loksins sturtu! (okay, for i sturtu?). Naesta morgun: vakna eldsnemma, koma til Townsville, hitta Ray, forum i leiklistarpartiid sem var mjog gott thvi thad var adallega skolinn okkar (annad en partiid sem vid forum i a undan og var 90% horur (ja, thetta var buningsparti, nei, eg var ekki i buning) klaeddar i bikini “Yeah, I’m a cop wearing a bikini” “Yeah, I’m the president...wearing a bikini” “Yeah, I’m me...wearing a bikini”....aula...10% voru sidan thad sem eg helt ad vaeru frekar flottir buningar a heldur gomlum gellum...en thad reyndust bara vera alvoru loggur ad koma og segja ollum ad hafa lagt og haetta ad flykkjast uta gotu.
Myndir: thaer nyjustu efst til haegri....

5 comments:

neinunn said...

wow langt blogg:D yaaay:D hehehe snilldar ferð:) hef lítið að segja.. frekar tóm.. er veik.. afsakanir I know.. oh well ef ég heyri ekki í þér áður en ég fer til París(ar?) þá bara góða ferð and have fun Steinunn;) hehe miss you:*

Anonymous said...

Hahaha! Þetta var ótrúlega fyndið og skemmtilegt blogg. Maður kemst nú alltaf að meiru meiru um makann sinn...haha. Ég get ímyndað mér að það hafi verið skemmtilegt í þessu ferðalagi sem þú fórst í. Ég fékk nú bara fiðrildi í magann þegar ég sá myndina af tívolínu...mig langar í rússíbana! En nóg um það, nú vil ég að þú komir heim væna mín, að leika!!!
Kv. Tanja

neinunn said...

Hæ sæta:) þá er maður kominn heim frá París.. og fékk laaanga bréfið frá þér í gær:D:D það vantaði samt eina blaðsíðu:S nema ég sé eitthvað sjónlaus, hehe.. en takk æðislega fyrir þetta bréf, það var ekkert smá gaman að lesa það:) *tók mér enga pásu;)* ég fer að skrifa þér annað bráðlega, það er bara svo mikið að gera hjá mér í skólanum að ég hef varla tíma í neitt annað en lærdóm nú til dags:(
það er eins gott að ég nái öllum prófum því annars fór mikill peningur til spillis:S en ég hef trú á sjálfri mér:) en ég heyri í þér bráðlega sæta mín:) xoxo:*

Anonymous said...

Hæ sæta! Var að fá kortið frá þér aaaaalla leið á Neskaupstað, mamma og pabbi komu með það færandi hendi frá Reykjavíkinni! :D Ekkert smá gaman að fá kort.. það var reyndar eins og það hafi blotnað, sem mér finnst ekkert skrýtið þar sem það er búið að ferðast yfir hálfan hnöttinn and then some..;) .. en já vegna þess að stafirnir voru geeeðveikt ljósir og óskýrir, en ég náði samt point-inu.. you're gonna kill me!! ;)

Ég ætla að reyna að senda þér bréf um leið og ég get þó að maður sé orðin húsmóðir í 2 vinnum og í fjarnámi.. ;) But I'll try... ohh ég öfunda þig svo ógeðslega að vera þarna!!! .. nei, öfund er synd. Ég er syndlaus kona. Ég öfunda ekki..... jú ég öfunda þig víst ógeðslega mikið og ég er ógeðslega fokk afbrýðisöm....... vææl.

Aaaallavega. Skemmtu þér vel, drífðu þig heim, tanaðu þig, don't get pregnant, drífðu þig heim, skemmtu þér vel, drífðu þig heim, lærðu eitthvað nýtt, drífðu þig heim, öðlastu nýja reynslu, drífðu þig heim, kynnstu nýju fólki, drífðu þig heim, taktu meiri myndir, drífðu þig heim, komdu með Ray til Íslands þegar þú drífur þig heim...

.. og var ég búin að segja drífðu þig heim?
Núna finnst mér drífðu ógeðslega asnalegt orð.

Af hverju held ég alltaf áfram að skrifa það sem ég er að hugsa? Inn á commentakerfið þitt? Hættu að skrifa Helena.. hugsaðu þetta bara.. keep it to yourself. Hættu. Hættu!

Hættusissu.

Gúgú. " Kleppur góðan dag!"

neinunn said...

hahahahahahahaha Helena þú ert snillingur;)
en já ég er einnig búin að fá kortið frá þér Helga:) takk:*
en annars er ég enn að skrifa til þín bréf sem ég byrjaði á 17. júní held ég.. er reyndar ekkert búin að skrifa síðan þá.. ég sökka, ég veit..
Ég er ótrúlega upptekin þessa dagana en ég nenni ekki að segja þér frá því:P

en ég er aaalveg sammála Helenu um að þú eigir að DRÍFA ÞIG HEIM!!!!!
NÚNA!:D hehe can't wait að fá þig heim til íslandsins:P

well.. ætla að halda áfram að læra.. :*