Nu allaveganna, i dag mun eg blogga um ferdina a jet ski til Maggie Island...og thar sem myndavelin min var batterislaus og vond vid mig tha aetla eg bara ad stela myndum af veraldarvefnum til ad leyfa ykkur betur ad upplifa minar upplifanir.
Jaeja, eg og Ray voknudum eldsnemma til ad keyra nidur a strond og koma jet skiinu i vatnid, okkur tokst thad og vid heldum ad vatnid vaeri nu svona tiltolulega lygnt og thvi audvelt ad "keyra" alla leid uti Magnetic Island sem er ein eyjanna sem sest fra Townsville:

Nu allaveganna, eins og eg sagdi heldum vid ad vatnid yrdi ofur lygnt eins og thad var daginn adur...nu...thad var svosem ekki naestum eins lygnt thegar vid vorum komin agaetan spol fra strondinni, vid keyrdum tho medfram eyjunni sem er nu bara glaesilega falleg med faranlega fallegar strendur og bla bla bla...
Svo akvadum vid nu ad stoppa adeins og fa okkur hadegisverd a einni strondinni, enda vindurinn ordinn mun meiri (og thar med meiri kuldi) og endalausar oldur og jetskiid adeins ad hoppa og vatn ad gusast yfir okkur og thid vitid, allt thetta typiska...
Nu, vid stoppudum, atum fish and chips (eg borda ekki annad a strondinni) og eftir ad eg elti nokkra fiska og komst yfir hraedsluna vid vatnid logdum vid aftur ad stad heim, enda vissum vid ekki hvort sjorinn yrdi verri yfir daginn.
Jaeja, svo byrjadi heimleidin! Vid nadum sma lygnu vatni i svoldinn tima og heldum ad thad yrdi sma "rough" sjor framundan og svo allt i lagi thegar vid faerum fra eyjunni yfir til Townsville (thar sem vid buum)...EN, thad var bara rough alla leid.
Nu jaeja, nuna voru engir batar nalaegt eda i augsjon og vid uta midju vatni langt fra landi og oldurnar mun verri en vid heldum og vid gatum ekki farid alltof hratt og eg audvitad skithraedd (sem er svosem ekkert nytt thegar kemur ad sjodaemi...eg var hraedd einu sinni a skipi thegar eg sa keilu i vatninu og helt ad thad vaeri hakarl)...talandi um hakarla, var eg buin ad nefna ad vatnid i kringum thetta svaedi er vist morandi i hakorlum? Ju og tharna er "breeding ground" fyrir Tiger Sharks...sem eru nu bara med theim verstu i heiminum svona a manndrapskvarda...
OG viti menn, thegar vid erum sirkad mitt a milli Townsville og Maggie Island, forum vid upp eina frekar stora oldu og thegar jet skiid skellur aftur nidur eftir hossid eda hoppid tha kemur vatnsgusa yfir mann, og um leid og vatngusan for yfir okkur litur Ray upp og viti menn, framundan er eitt stykki Tiger shark!!!!!!!! Okay, thetta finnst mer audvitad hraedilega, folk sem fer ad veida herna ser tha alveg, en eg var ad imynda mer...hvad eg vid dyttum nu ad jet skiinu i oldunum? Yrdi eg tha ekki ad forna mer? Thar sem Ray er toluvert betri manneskja en eg? Nu, thetta voru paelingarnar sem foru i gegnum hausinn a mer alla leidina heim thratt fyrir ad tho eg dytti af tha er mjog oliklegt ad eitthvad myndi gerast...Eg meina, Ray og brodir hans duttu af "tube" sem er dregid af jetskiinu og jet skiid helt afram ad fara og sa sem var ad keyra tok ekki eftir ad their hefdu dottid af, og their syntu i korter a "tiger shark breeding" svaedinu...og their eru bara heilir a hufi??

NU ALLAVEGANNA, alltof langt blogg, en thid skiljid, eg var semsagt skithraedd, maggie island er voda falleg og eg aelta aldrei aftur a jet ski i sjo tho eg skemmti mer nu samt konunglega :D
Jaeja, eftir thetta akvadum vid ad fara ad veida i bae i sirkad klukkutima fjarlaegd svo vid logdum i hann...(eftir sma bensinleysis atvik a bilnum hans Jarads) (a heppilegasta stad, beint a brunni a hradbrautinni)...
Nu, vid komum til baejarins Cungulla, saum risa-edlu (ekki risaedlu) og skelltum okkur svo nidur a strond)...jaeja, vid thad var semsagt fjara thegar vid komum thangad og flod virtist vera ad taka agaetan tima ad koma inn svo ad vid skelltum okkur i thad ad veida beitu:

Note: Drullan a loppunum a theim, vid thurftum ad vada i drullu uppad hnjam til ad komast a thetta svaedi (sjorinn a btw eftir ad koma naer en thar sem vid erum nuna tho hann sjaist ekki einu sinni i fjarskanum) og thar sem thad var allt morandi i litlum "mudcrabs" tha fann madur fyrir thvi thegar madur steig i ledjuna ad madur steig a krabbana (gatum nefninlega ekki verid i skom) berfaettur...nammi :D
Litlu beitu fiskarnir
(eg og Aila vorum i thvi ad kasta minnstu fiskunum sem duttu ur netinu aftur i vatnid, ju og thessum feitu kringlottu (blowfish, blasa sig upp i vernd), their voru lika svo saetir allir)

Nu, svo eftir af hafa veitt slatta af litlum fiskum (ju og tynt billyklunum og fundid tha aftur) forum vid i sma leidandur uppad "Doughboy Creek" ad veida thar til flod kaemi inn og vid gaetum veitt i sjonum.
Doughboy Creek: bannad ad synda vegna krokodila

Nu, thad var annad svona krokodilaskilti vid strondin thar sem vid veiddum seinna (og eg var natturulega alveg agaetlega hraedd um ad festast i drullu og krokodill kaemi, svo helt eg ad eg hefdi sed einn a leidinni til baka, en thad var alltof dimmt til ad aaetla ad thetta vaeri ekki bara imyndunaraflid mitt).
Allaveganna, eg for ad veida i fyrsta skipti i Doughboy Creek:
Eg var natturulega pro
En eg veiddi samt enga fiska...bara helling af krobbum...en eg sleppti theim ollum aftur, their voru ekkert meiddir, vildu bara ekki sleppa beitunni minni
Marty the mudcrab og eg

Nu allaveganna, thegar vid vissum ad thad var komid flod (en ekki fjara) skelltum vid okkur aftur nidur a strondina til ad reyna ad veida eitthvad i aetid.
Tharna eru thau oll ad dutlast eitthvad

thetta er sama svaedi og vid vorum a adur, nema litur ekki ut eins og eydimork lengur
Nu, thetta var allaveganna godur dagur, vid komum okkur svo aftur til baka thegar thad var agaetis myrkur, forum og reyndum ad veida adeins af brunni en nadum engu og akvadum ad drifa okkur bara heim og passa okkur a leidinni ad keyra ekki a allar heimsku kengururnar sem hoppudu uta veginn.
En meira nenni eg ekki ad skrifa,
sjaumst :)
Nyjustu myndirnar: www.fotki.com/hilga11 eda Myndir 7 herna efst til haegri :)
4 comments:
Ó mæ gad hvað ég öfunda þig!
Ég bið að heilsa Ray.
-snædís
AAAAH ég hata hákarla!!! HATA þá!! nennirðu að gera mér þann greiða að hætta þessum hættuferðum þínum og koma heim heila á húfi?!?!?! ;) ég fór bara á fimmvörðuhálsinn um helgina.. 23 kílómetrar mjöööög hátt uppi.. (held hæst sem ég fór var 800 m. yfir sjávarmáli) en ég og mitt bak.. bakið mitt ákvað bara að það gæti ekki labbað lengra og ég þurfti að fá far eftir rúmlega hálfa leiðina:( ég veit að ég er aumingi.. GLATAÐ! og svo var bara útilega með öllu bootcamp-liðinu og fyllerí á þeim, hehe.. allir voða þunnir í morgun en ég var hress:D en hey, var að koma úr sturtu, ætla að klæða mig og svo í bíó með Gísla.. segi þér meira frá ferðinni seinna.. kannski ég bloggi bara.. hmm.. that's a first this year:P haha :*
STEINUNN BLOGGA!
Og snaedis, eg veit, eg veit ;)
yaaaay ég bloggaði!:D og komdu svo á msn!!!
Post a Comment