Saturday, June 30, 2007

Jet ski og veididagur.

Jaeja, eg er ekki bunad vera neitt duglegri ad blogga, eg a enn eftir ad blogga lika um ferdina til Cairns, en thetta er allt ad koma hja mer, verid bara roleg ;)

Nu allaveganna, i dag mun eg blogga um ferdina a jet ski til Maggie Island...og thar sem myndavelin min var batterislaus og vond vid mig tha aetla eg bara ad stela myndum af veraldarvefnum til ad leyfa ykkur betur ad upplifa minar upplifanir.

Jaeja, eg og Ray voknudum eldsnemma til ad keyra nidur a strond og koma jet skiinu i vatnid, okkur tokst thad og vid heldum ad vatnid vaeri nu svona tiltolulega lygnt og thvi audvelt ad "keyra" alla leid uti Magnetic Island sem er ein eyjanna sem sest fra Townsville:

Thetta er Magnetic (maggie) island

Nu allaveganna, eins og eg sagdi heldum vid ad vatnid yrdi ofur lygnt eins og thad var daginn adur...nu...thad var svosem ekki naestum eins lygnt thegar vid vorum komin agaetan spol fra strondinni, vid keyrdum tho medfram eyjunni sem er nu bara glaesilega falleg med faranlega fallegar strendur og bla bla bla...

Svo akvadum vid nu ad stoppa adeins og fa okkur hadegisverd a einni strondinni, enda vindurinn ordinn mun meiri (og thar med meiri kuldi) og endalausar oldur og jetskiid adeins ad hoppa og vatn ad gusast yfir okkur og thid vitid, allt thetta typiska...

Nu, vid stoppudum, atum fish and chips (eg borda ekki annad a strondinni) og eftir ad eg elti nokkra fiska og komst yfir hraedsluna vid vatnid logdum vid aftur ad stad heim, enda vissum vid ekki hvort sjorinn yrdi verri yfir daginn.

Jaeja, svo byrjadi heimleidin! Vid nadum sma lygnu vatni i svoldinn tima og heldum ad thad yrdi sma "rough" sjor framundan og svo allt i lagi thegar vid faerum fra eyjunni yfir til Townsville (thar sem vid buum)...EN, thad var bara rough alla leid.

Nu jaeja, nuna voru engir batar nalaegt eda i augsjon og vid uta midju vatni langt fra landi og oldurnar mun verri en vid heldum og vid gatum ekki farid alltof hratt og eg audvitad skithraedd (sem er svosem ekkert nytt thegar kemur ad sjodaemi...eg var hraedd einu sinni a skipi thegar eg sa keilu i vatninu og helt ad thad vaeri hakarl)...talandi um hakarla, var eg buin ad nefna ad vatnid i kringum thetta svaedi er vist morandi i hakorlum? Ju og tharna er "breeding ground" fyrir Tiger Sharks...sem eru nu bara med theim verstu i heiminum svona a manndrapskvarda...

OG viti menn, thegar vid erum sirkad mitt a milli Townsville og Maggie Island, forum vid upp eina frekar stora oldu og thegar jet skiid skellur aftur nidur eftir hossid eda hoppid tha kemur vatnsgusa yfir mann, og um leid og vatngusan for yfir okkur litur Ray upp og viti menn, framundan er eitt stykki Tiger shark!!!!!!!! Okay, thetta finnst mer audvitad hraedilega, folk sem fer ad veida herna ser tha alveg, en eg var ad imynda mer...hvad eg vid dyttum nu ad jet skiinu i oldunum? Yrdi eg tha ekki ad forna mer? Thar sem Ray er toluvert betri manneskja en eg? Nu, thetta voru paelingarnar sem foru i gegnum hausinn a mer alla leidina heim thratt fyrir ad tho eg dytti af tha er mjog oliklegt ad eitthvad myndi gerast...Eg meina, Ray og brodir hans duttu af "tube" sem er dregid af jetskiinu og jet skiid helt afram ad fara og sa sem var ad keyra tok ekki eftir ad their hefdu dottid af, og their syntu i korter a "tiger shark breeding" svaedinu...og their eru bara heilir a hufi??




NU ALLAVEGANNA, alltof langt blogg, en thid skiljid, eg var semsagt skithraedd, maggie island er voda falleg og eg aelta aldrei aftur a jet ski i sjo tho eg skemmti mer nu samt konunglega :D

Jaeja, eftir thetta akvadum vid ad fara ad veida i bae i sirkad klukkutima fjarlaegd svo vid logdum i hann...(eftir sma bensinleysis atvik a bilnum hans Jarads) (a heppilegasta stad, beint a brunni a hradbrautinni)...

Nu, vid komum til baejarins Cungulla, saum risa-edlu (ekki risaedlu) og skelltum okkur svo nidur a strond)...jaeja, vid thad var semsagt fjara thegar vid komum thangad og flod virtist vera ad taka agaetan tima ad koma inn svo ad vid skelltum okkur i thad ad veida beitu:

Jarad og Ray a leid uti vatnid ad veida litla fiska




Note: Drullan a loppunum a theim, vid thurftum ad vada i drullu uppad hnjam til ad komast a thetta svaedi (sjorinn a btw eftir ad koma naer en thar sem vid erum nuna tho hann sjaist ekki einu sinni i fjarskanum) og thar sem thad var allt morandi i litlum "mudcrabs" tha fann madur fyrir thvi thegar madur steig i ledjuna ad madur steig a krabbana (gatum nefninlega ekki verid i skom) berfaettur...nammi :D

Litlu beitu fiskarnir
(eg og Aila vorum i thvi ad kasta minnstu fiskunum sem duttu ur netinu aftur i vatnid, ju og thessum feitu kringlottu (blowfish, blasa sig upp i vernd), their voru lika svo saetir allir)



Nu, svo eftir af hafa veitt slatta af litlum fiskum (ju og tynt billyklunum og fundid tha aftur) forum vid i sma leidandur uppad "Doughboy Creek" ad veida thar til flod kaemi inn og vid gaetum veitt i sjonum.


Doughboy Creek: bannad ad synda vegna krokodila


Nu, thad var annad svona krokodilaskilti vid strondin thar sem vid veiddum seinna (og eg var natturulega alveg agaetlega hraedd um ad festast i drullu og krokodill kaemi, svo helt eg ad eg hefdi sed einn a leidinni til baka, en thad var alltof dimmt til ad aaetla ad thetta vaeri ekki bara imyndunaraflid mitt).


Allaveganna, eg for ad veida i fyrsta skipti i Doughboy Creek:


Eg var natturulega pro


En eg veiddi samt enga fiska...bara helling af krobbum...en eg sleppti theim ollum aftur, their voru ekkert meiddir, vildu bara ekki sleppa beitunni minni

Marty the mudcrab og eg

Nu allaveganna, thegar vid vissum ad thad var komid flod (en ekki fjara) skelltum vid okkur aftur nidur a strondina til ad reyna ad veida eitthvad i aetid.

Tharna eru thau oll ad dutlast eitthvad

thetta er sama svaedi og vid vorum a adur, nema litur ekki ut eins og eydimork lengur

Nu, thetta var allaveganna godur dagur, vid komum okkur svo aftur til baka thegar thad var agaetis myrkur, forum og reyndum ad veida adeins af brunni en nadum engu og akvadum ad drifa okkur bara heim og passa okkur a leidinni ad keyra ekki a allar heimsku kengururnar sem hoppudu uta veginn.

En meira nenni eg ekki ad skrifa,

sjaumst :)

Nyjustu myndirnar: www.fotki.com/hilga11 eda Myndir 7 herna efst til haegri :)

Tuesday, June 5, 2007

Gold Coast



Jaeja, eg hef a minni longu blogg aevi aldrei verid jafn leleg i ad blogga eins og eg er nuna. Nu allaveganna, thad hefur liklegast eitthvad med thad ad gera ad eg er ad blogga um aevi mina...i stad thess ad blogga um random hluti eins og handklaedi og sapunammi... En eg lofadi sjalfri mer ad standa mig svoldid vel i blogginu herna og hafa thessa sidu sem ekta dagbokardaemi (nema an allra djusi leyndarmalanna).

I dag komst eg ad thvi ad hvad kaerastinn minn (nu i um 3 manudi) heitir. Hann heitir ekki Ray Coe eins og eg helt i manud, og hann heitir ekki einu sinni Raymond Coe eins og eg helt eftir manud og til dagsins i dag...hann heitir rettu nafni Raymond Arthur Coe (og thetta thurfti hann ad sanna fyrir mer i dag med ad syna mer okuskirteinid sitt).

Jaeja, eg helt i manud ad hann heti Ray Coe og ekkert annad thar til eftirfarandi atvikadist:
Helga: “Ray, it wouldn’t work trying to be angry at you because your name is Ray Coe, it would be way easier if it was Raymond Coe, then it sounds angrier when you’d yell it” (ja, thetta er ein af thessum vodalega djupu paelingum minum).
Ray: “But my name is Raymond Coe”.
Helga: “No it isnt”
Ray: “Yes it is”
Helga: “No it isnt”
Thid fattid....

Nu allaveganna, i dag sat eg svo herna i rolegheitunum heima hja straknum og systir hans labbar inn og segir: “Hey Raymond Arthur, hey Helga”
Tha skelli eg inn einu: “Haha, Raymond ARTHUR” (nei, hofum thad: “Oi mate, fair dinkum? Arthur? You just spinning me a yarn!”) (thvi eg er svo ogedslega astrolsk, bloody oath mate!).
Tha fae eg thennan pukalega aumingjalega svip fra Ray: “Helga, my name is Raymond Arthur Coe...”, naestum med tarin i augunum (eg er audvitad ekkert ad ykja thetta neitt, hver myndi gera thad svosem).
Nu, thad tok mig stund ad trua thessu, thar til vid kiktum a okuskirteinid hans...og viti menn...hann heitir thad i alvorunni, ups!

Nu allaveganna, hann getur ekki einu sinni sagt nafnid mitt svo ad vid erum kvitt.





Jaeja, eg var svo ad koma heim fra “The Gold Coast”

Vid logdum af stad eldsnemma a fostudagsmorgni (25.05.07) a litla graena bilnum sem host pabbi minn a (eg, Guil og Peter forum i ferdalagid), sem var tha keyrdur sirkad 106.000 km.



Vid logdum i hann og keyrdum fram hja morgum og skemmtilegum stodum og saum otrulegustu hluti og dyr og menn sem varla er haegt ad trua, tharna voru einhyrningar og flodhestar og stundum blanda af badum og menn med filshofud og fiskalappir og fljugandi blekpennar og eg veit ekki hvad og hvad....



semsagt, thad var ekki NEITT tharna, ekki neitt...Ju, nema daudar kengurur vid vegkantinn...engir daudir koalabirnir sem eg sa, thad er vegna thess ad folk nennti ad skella thessu inn...:



...annars fannst mer svoldid skemmtilegt hversu faranlega afskraemdur thessi koalabjorn var (thvi skiltin eru oll venjuleg, dyrin eru bara eins og dyrin lita ut, nema sum koalabjarnaskiltin)....en eftir MIKLA umhugsun (og eg eyddi dogum i thetta) komst eg ad thvi ad thad er vegna thess ad a thessu svaedi eru bara ljotir koalabirnir! Ef einhver vill reyna ad afsanna thessa kenningu mina segi eg bara gjorid svo vel og GOOD LUCK!

Allaveganna, vid gistum svo a thessu lika saeta litla caravan park og voknudum eeeldsnemma til ad halda afram (thvi thad tekur mann tvo daga ad keyra). Vid komum svo loksins til Brisbane (tjah, keyrdum framhja Brisbane og yfir brunna sem er svoldid ha og brott og billinn var svona i thann mund ad gefast einfaldlega upp) og eftir sirkad klukkutima vorum vid loksins at the Gold Coast (mmm, nammi namm)...
Eda...nammi namm thar til eg komst ad thvi ad eg ma varla fara i sturtu og thegar eg geri thad (i thau fau skipti sem thad ma) tha verd eg ad vera i mesta lagi 2 minotur (sem thydir, eg var skitug, eg var ljot og eg var thakin sandi mest alla ferdina)...
Nu allaveganna, thetta er thvi their eiga ekkert vatn tharna uppeftir greyin, nog um thad.

Allaveganna, dagur eitt var bara ad koma okkur fyrir, vid gistum i skur i bakgardi foreldra Peters (host pabbans)...thad var stor daud kongulo a koddanum minum, en hun var daud svo ad mer fannst sanngjarnt ad eg fengi koddann, eg var tho voda saet og leyfdi nokkrum lirfum ad sofa i ruminu minu allan timann sem eg var tharna (nei, eg vissi thad svosem ekki fyrr en daginn sem eg for og nei, eg vil ekki tala um thad).

Dagur 2
Skelltum okkur i sma ferd nidur a strond, eg akvad ad leggjast flot i sandinn (enntha hvit thvi eg er ekki bunad hanga nog a strondinni heima i Townsville (sokum banvaenu jellyfiskanna sem hanga tharna allan daginn helviskir) og eg hef einfaldlega betra vid timann ad gera...semsagt, eg lag a strondinni, at sukkuladi, skrifadi bref og leit i kringum mig og hugsadi: “Jeminn, eg aetti ekki ad vera ad eta sukkuladi” og gratandi thvi sjalfsalit mitt for silaekkandi vegna endalausrar mannthvogu af brunum bikinibombum....mer til sma anaegju voru thaer allar med silikonbrjost og thar med pottthett kallar adur fyrr...duh!

Allaveganna, eg la a “Surfers Paradise” (tho thad voru fleiri turistar en brimbrettastrakar...pff) i heilan dag (nei, eg brann ekki, thvi eg nota solarvorn krakkar minir).


(fyrir tha sem eru lesblindir eda naersynir tha stendur Surfers Paradise a skiltinu).


DAGUR 3

Vid forum i ferd uppi fjollin til ad kikja i sma regnskogarferd.
Vid forum medal annars i sma gongutur i trjatoppunum:


Og eg klifradi til ad fa sma utsyn (og hvad meinidi, eg var klarlega ekki neitt hraedd thegar thad byrjadi ad iskra i ollu og eg fann allt hreyfast undir mer...eg for ekki titrandi nidur thvi eg er nagli! Algjor NAGLI og hana nu (myndi nagli segja “hana nu”? og hver kallar sig nagla for gods sake?”...allaveganna):

Og svo var eg nu ekkert alltof klar og hugsadi, nuna aetla eg ad taka upp oll fuglafraein sem eg er med i vasanum minum (thvi allir i rettu hugarastandi ganga med fuglafrae i vasanum, madur veit aldrei hvenaer madur tharf a theim ad halda).


En vid skelltum okkur svo i sma budarleidangur (eda, eg hljop fra bud i bud...tjah, an thess ad kaupa neitt, bara til ad sja allt sem eg get ekki keypt) (ja, theim sem finna til med mer er audvitad velkomid ad stofna reikning til hjalpar saklausum, fataekum nemendum med alvarleg gedvandamal...nei? okay, eg helt ekki...) og Guil og Peter satu og hugsudu eflaust: “Eg hata stelpur”.

Svo forum vid i bio....a Pirates of the....numer 3, hun var long, eg sat ut ALLA myndina, i spreng, for ut, kom aftur og myndin var buin...typiskt? Ja.


DAGUR 4
Vid keyrdum af stad til Byron Bay (thar sem myndavelin min haetti ad virka fiflid og eg stal nokkrum myndum af Guil). Byron Bay er allaveganna “the most eastern point in Australia” fyrir tha sem geta ekki lesid eftirfarandi skilti.
Byron Bay er allaveganna otrulega faranlega aedislega otrulega faranlega faranlega otrulega (ja, eg er buin ad glata ollum ordaforda) fallegur stadur! Eg stod tharna a toppnum a fjalli, hlidin a vita, ad horfa a hvali og hofrunga synda i alveg taera graenblaa sjonum...uff, eg var i thann mund ad hoppa uti thegar eg attadi mig a thvi ad tvennt gaeti aftrad lifi minu medal hofrunganna: 1. Eg er ekki teiknimyndapersona og their vilja orugglega ekki verda vinir minir og bua med mer og kenna mer ad vera hofrungur. Og numer 2: eg myndi deyja i fallinu eda vid lendingu.




Nu, eftir ad hafa eytt deginum i ad horfa a hofrunga (nadi thvi midur engum myndum nema einni i lokinn thegar eg stal myndavelinni fra Guil) og thetta typiska thid vitid, tha keyrdum vid til Brisbane til ad hitta vinafolk Peters (ju og syni hans). Eg verd ad skjota tvi inn: Thrjatiu ara sonur vinafolksins a Star Wars keilukulu sem hann serpantadi fra bandarikjunum...ju og sonur hans (afhverju hann a son er mer algjor radgata) hefur vist getad sagt: “Daaarthvadaaar” fra thvi hann var eins ars (ju og pabbinn er voda stoltur!!).

Nog um thad, indaelis folk thar a ferd.

DAGUR 5
Thennan dag forum vid Guil til Dreamworld, tivoli, jeijj :D



Thar eyddum vid audvitad deginum i taekjum thar til seinni part dagsins thegar “brodir minn” akvad ad labba i burtu i fylu thvi eg var ad tala i simann...nu allaveganna, eg eyddi thvi timanum sem var eftir i ad leita ad honum...og akvad i lokinn ad enda thetta bara og kasta mer fyrir krokodil....



Eftir ad eg attadi mig a thvi sidan ad krokodillinn var bara ur plasti for eg og helt afram ad leita ad Guil og fann hann ad lokum og eftir nokkur oskur her og thar endudum vid daginn vel i russibana (hvadan kom thad ord annars?).

DAGUR 6
Aftur a strondina ad reyna ad stela sma lit fra astrolunum, Guil tok surfing tima, eg var einfaldlega alltof lot og ad njota thess alltof mikid ad liggja i silkimjuka sandinum og hlusta a oldunidinn med sjavargoluna...mmm. Nu, eg skodadi mig um i baenum, vid heldum “heim”, pokkudum og voknudum klukkan 3.40 um nottina og logdum af stad um 4 leytid.



HEIMLEID
Vid keyrdum og keyrdum fra klukkan 4 um nottina og komum klukkan 8 naesta kvold loksins til baejar thar sem vid fundum gististad (eg var a kenguruvakt i framsaetinu baedi um morguninn og fra klukkan 5 um eftirmiddaginn thvi fiflin hoppa alltaf fram fyrir bilana). Skemmtileg tilviljun: stor daud ljot kongulo a koddanum a gististadnum (su sama kannski?). En mer var alveg sama thvi eg tok loksins sturtu! (okay, for i sturtu?). Naesta morgun: vakna eldsnemma, koma til Townsville, hitta Ray, forum i leiklistarpartiid sem var mjog gott thvi thad var adallega skolinn okkar (annad en partiid sem vid forum i a undan og var 90% horur (ja, thetta var buningsparti, nei, eg var ekki i buning) klaeddar i bikini “Yeah, I’m a cop wearing a bikini” “Yeah, I’m the president...wearing a bikini” “Yeah, I’m me...wearing a bikini”....aula...10% voru sidan thad sem eg helt ad vaeru frekar flottir buningar a heldur gomlum gellum...en thad reyndust bara vera alvoru loggur ad koma og segja ollum ad hafa lagt og haetta ad flykkjast uta gotu.
Myndir: thaer nyjustu efst til haegri....